Heimili og skóli - 01.08.1971, Page 23

Heimili og skóli - 01.08.1971, Page 23
 Á MEÐFYLGJANDI myndum sjáið þið litla og einfalda hluti, sem gerðir eru úr leðri eða plasti. Efnið má fá úr gamalli handtösku, veski, eða skinnafgöngum frá skóverksmiðjum. Leggðu skærin, greiðuna eða hnífinn á efnisbútinn og gerðu þér grein fyrir hversu niikið efni þú þarft. Sértu ekki viss, geturðu fyrst æft þig á dagblöðum eða pappa og not- að þau síðan sem snið. Efnið er síðan saum- að saman með sterkum þræði. Séu hulstrin gerð úr plasti, er oft hægt að nota fleiri liti til skreytingar. Að sjálfsögðu er það einnig hægt með leður, en oftast er það vandfengnara. Láttu hugmyndaflug þitt njóta sín í skreytingu hulstranna og reyndu að breyta gerð þeirra að eigin smekk. I. ú. heimili og skóli 91

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.