Heimili og skóli - 01.08.1971, Blaðsíða 23

Heimili og skóli - 01.08.1971, Blaðsíða 23
 Á MEÐFYLGJANDI myndum sjáið þið litla og einfalda hluti, sem gerðir eru úr leðri eða plasti. Efnið má fá úr gamalli handtösku, veski, eða skinnafgöngum frá skóverksmiðjum. Leggðu skærin, greiðuna eða hnífinn á efnisbútinn og gerðu þér grein fyrir hversu niikið efni þú þarft. Sértu ekki viss, geturðu fyrst æft þig á dagblöðum eða pappa og not- að þau síðan sem snið. Efnið er síðan saum- að saman með sterkum þræði. Séu hulstrin gerð úr plasti, er oft hægt að nota fleiri liti til skreytingar. Að sjálfsögðu er það einnig hægt með leður, en oftast er það vandfengnara. Láttu hugmyndaflug þitt njóta sín í skreytingu hulstranna og reyndu að breyta gerð þeirra að eigin smekk. I. ú. heimili og skóli 91

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.