Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Side 10
DAGHEIMILI.
Ekkert nýtt dagheimili tók til starfa á árinu. Fækkað var um
þrjú börn á Laufásborg, vegna breytinga sem þar hafa verið gerðar.
Barnavinafélagið Sumargjöf hafði því alls 779 rými til ráð-
stöfunar á dagheimilum um áramótin 1977-1978.
Heildaryfirlit - dagheimili 0-6 ára:
Nýjar umsóknir á árinu 1977 ........................... 489 börn
A biðlista um áramót 1976-1977 ........................ A76 börn
Börn hætt á fyrri árum, aftur á biðlista .............. 24 börn
Samtals: 989 börn
Vistuð voru á árinu 1977 .............................. 4l6 börn
Falla af biðlista á árinu ............................. 133 börn
A biðlista um áramót 1977-1978 ......................... 440 börn
Samtals: 989 börn
Yfirlit yfir börn, sem hættu á dagheimilum árið 1977»
Helstu ástæður þess, að börn hættu á dagheimilum 1977:
Barnið orðið 6 ára .......................... 118 börn 28.4$
Námi foreldra lokið .......................... 68 börn 16.3$
Forráðamaður giftur eða í sambúð ............. 55 börn 13.2$
Flutt frá Reykjavíkurborg .................... 51 barn 12.3$
Leikskólavist fullnægjandi ................... 26 börn 6.2$
Óskilgreint .................................. 21 barn 5.0$
Móðir heima með barnið ....................... 18 börn 4.3$
Gift fóstra hætt að vinna ................... 14 börn 3.4$
Vistað í 3 ár vegna náms foreldra ............ 11 börn 2.6$
Einkagæsla fullnægjandi ....................... 9 börn 2.2$
Barnið vistað á einkadagvistarstofnun ......... 8 börn 1.9$
Heimilisaðstæður oetri ........................ 7 börn 1.7$
Hætt vegna veikinda barns ..................... 4 börn 1.0$
Barn fer í fóstur ............................. 4 börn 1.0$
Foreldrar hætt í námi ......................... 1 barn 0.2$
Ófullnægjandi rettur til dagvistunar .......... 1 barn 0.2$
Samtals: 4l6 börn 99-9$
Vistanir á árinu, ný börn.
Miðað er við dagheimili og fæðingarár barnsins.
1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Samta:
Austurborg 7 5 4 7 8 1 92
Bakkaborg 1 7 4 3 7 14 4 40
Efrihlíð 2 6 5 13
Hagaborg 4 6 5 12 6 99
Hamraborg 1 4 8 8 9 1 91
Hlíðarendi 19 22 7 48
Laufásborg 1 10 5 9 11 4 40
Laugaborg 2 5 3 3 11 2 26
.0