Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Page 12

Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Page 12
Á biðlista fyrir dagheimili um áramót 1977-1978. Biðlistanum er skipt eftir fæðingarári barnanna og aðstæðum. A. B. C. D. E. Fæðingar- Fjöldi-^ Fjöldi-^ Fjöldi-$ Fjöldi-^ Fjöldi--^ Samtals ar barns: 1977 26 15.6 25 16.9 10 8.7 1 20.0 1 20.0 63 1976 41 24.5 46 31.1 37 32.2 2 40.0 126 1975 44 26.3 32 21.6 28 24.4 2 40.0 106 1974 25 15.0 21 14.2 25 21.7 2 40.0 1 20.0 74 1973 23 13.8 20 13.5 12 10.4 55 1972 8 4.8 4 2.7 3 2.6 1 20.0 16 Samtals: 167 100.0 148 100.0 115 100.0 5 100.0 5 100.0 440 A: Einstæðir foreldrar B: Háskólastúdentar C: Aðrir námsmenn D: Erfiðar heimilisaðstæður E: Giftar fóstrur Hlutfallsleg skipting biðlistans er þá þessi: Einstæðir foreldrar .... Háskólastúdentar ....... Aðrir námsmenn ......... Erfiðar heimilisaðstæður Giftar fóstrur ......... Samtals: 167 börn 37-9^ 148 börn 33-6^ 115 börn 26.1 % 5 börn 1.1 % 5 börn 1.1% 440 börn 99.8 % Aberandi er að einstæðum foreldrum hefur hlutfallslega fækkað á biðlista milli ára, voru 4þ.O % síðastliðið ár og má sjálfsagt ýmsum getum að því leiða hvernig á því stendur. Til glöggvunar á því hvar þrýstingurinn á dagheimilisrými er mestur, var biðlistanum skipt eftir búsetu barnanna. Borginni er skipt í 14 hverfi, í samræmi við skiptingu, sem gerð hefur verið af Fólagsmálastofnun Reykjavíkurborgar: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 13. Vesturbær, norðan Hringbrautar. Vesturbær, sunnan Hringbrautar. Austurbær, svæði sem markast af Lækjargötu, Fríkirkjuvegi, Hringbraut og Snorrabraut. Norðurmýri, Tún, Holt, og Hlíðar, norðan Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Hlíðar, sunnan Miklubrautar. Laugarneshverfi. Langholtshverfi. Háaleitishverfi, norðan Miklubrautar. Bústaðahverfi og Háaleiti, sunnan Miklubrautar. Fossvogur. Arbær. Breiðholtshverfi - neðra Breiðholt. Bneiðholtshvénfi - Seljahvenfi. Breiðholtshverfi óstaðsettir. Fella- og Hólahverfi. 12

x

Sumardagurinn fyrsti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.