Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Síða 14

Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Síða 14
LEIKSKÓLAR. A árinu 1977 voru teknir í notkun 2 nýir leikskólar í Breiðholti. Hólaborg við Suðurhóla tók til starfa 9* maí og rúmar 114 börn og Seljaborg við Tungusel tók til starfa 15. júlí og rúmar 110 börn. Miklar breytingar voru gerðar á Tjarnarborg og rýmum jafnframt fækkað úr 125 í 114 (112). Heildartala rýma er alls 1647 á leikskólum, en um áramótin hafði innritunardeild 1627 rými til ráðstöfunar sjá athugasernd á bls. Innritun á Drafnarborg færðist úr höndum forstöðukonu til inn- ritunardeildar seinni hluta ársins 1977* Heildaryfirlit - leikskólar 2-6 ára: A biðlista um áramót 1976-1977 ........................ 1234 börn Nýjar umsóknir á árinu ................................ 1328 börn Hættu á fyrri árum, aftur á biðlista .................. 50 börn Samtals 2612 börn Nýjar vistanir á árinu ................................. 1107 börn Fellu af biðlista . . . ............................... 240 börn Biðlisti um áramót 1977-1978 ........................... 1265 börn Samtals 2612 börn Yfirlit yfir vistanir á árinu 1977. A árinu voru 1107 börn vistuð í fyrsta sinn, en 60 börn af öðrum leikskólum. Samtals voru því vistuð 1167 börn og skiptast þau þannig eftir aldri og leikskólum: Vistanir á árinu 1977» 1971 1972 1973 1974 1975 Samtals Alftaborg 1 6 14 22 8 51 Arborg 1 7 25 28 19 80 Arnarborg 3 16 26 25 7 77 Barónsborg 9 9 21 15 54 Brákarborg 1 ll 15 28 17 72 Fellaborg 2 25 28 40 9 104 Grænaborg 1 7 11 26 16 61 Hlíðaborg 2 12 15 30 16 75 Hólaborg 2 33 39 40 17 131 Holtaborg 16 16 26 19 77 Kvistaborg 1 13 18 25 13 70 Lækjarborg 12 13 13 15 53 Seljaborg 33 32 38 23 126 Staðarborg 9 12 40 21 82 Tjarnarborg 8 10 24 12 54 Samtals: 14 217 283 426 227 1167 Heildarfjöldi % 1.2 18.6 24.2 36.5 19.4 99-9 Af ^þeim II67 börnum sem vistuð voru á árinu dvöl’du 934 enn á leikskólum um áramót^síðastliðin ('77). Af þeim 233 börnum er hættu voru 82 komin aftur á biðlista 31. desember 1977.

x

Sumardagurinn fyrsti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.