Ferðir


Ferðir - 01.04.1953, Blaðsíða 18

Ferðir - 01.04.1953, Blaðsíða 18
14. blaðsíða [Ferðir 19. ferð, 17.—19. júlí: Herðubreiðarlindir. 20. ferð, 22. júlí: Leyningshólar (kvöldferð). 21. ferð, 25. júlí: Vegavinna á Vatnahjalla. 22. ferð, 28. júlí: Hörgárdalur (kvöldferð). 23. ferð, 31. júlí—4. ágúst: Snæfellsnes, Dalir. 24. ferð, 3. ágúst: Skriða, Hjalteyri (kviildferð). 22. ferð, 8.-9. ágúst: Laugarfe'll. 26. ferð, 12. ágúst: Dagverðareyri, Gæsir (kvöldferð). 27. ferð, 15.—16. ágúst: Þeystareykir, Reykjahverfi. 28. ferð, 19. ágúst: Vaglaskógur (kvöldferð). 29. ferð, 22.-25. ágúst: Vonarskarð. 30. ferð, 29.—30. ágúst: Hvalvatnsfjörður, Þorgeirsfjörður. 31. ferð, 4.-5. september: Hólar, Sauðárkrókur, Skaga- strönd. 32. ferð, 12. september: Hrísey. Ferðanefndin mun síðar ákveða nánar hvernig einstök- um ferðum verður hagað og mun fá vikublöðin á Akureyri til að geta um þær áður en farmiðar verða seldir. Félagar Ferðafélags Akureyrar geta pantað far hjá for- manni ferðanefndar, Þorsteini Þorsteinssyni, og fengið hjá honum upplýsingar um ferðirnar. í lengri ferðirnar er viss- ara að panta farmiða með a. m. k. viku fyrirvara. Notið tækifærin, sem áætlunin býður, til að veita ykkur hollar skemmtanir og dálítinn fróðleik um land og lýð. Með beztu ósk um gleðilegt sumar! Ferðanefndin.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.