Ferðir


Ferðir - 01.04.1953, Blaðsíða 19

Ferðir - 01.04.1953, Blaðsíða 19
I.jósmynd: Guðni Sigurðsson. Hraundrangar við Mývatn. Frá félaginu Aðalfundur 1953 var haldinn 29. marz. Framkvæmdatjóri flutti skýrslu stjórnarinnar og reikninga síðastliðins árs. Ársfélagar eru 494, og hefur jjcini aðeins fækkað á árinu. Auk þess eru nokkrir ævifélagar í Ferðafélagi íslands búsettir hér á Akureyri. Úr stjórninni gengu Aðalsteinn Tryggvason, Edvard Sigurgeirsson, Jón Sigurgeirsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Þeir Aðalsteinn og Ed- vard báðust undan endurkosningu. Þessir menn voru kjörnir: Jón Sigurgeirsson (endurkjörinn), Karl Magnússon, Tryggvi Þorsteinsson og Þorsteinn Þorsteinsson (endurkjörinn). Samþykkt var tillaga frá stjórninni um að hafinn verði undirbún- ingur að byggingu sæluhúss í Herðubreiðarlindum og leitað verði stuðnings Ferðafélags íslands o. fl. aðila um aðstoð eða þátttöku í byggingunni. Skemmtiferðir voru farnar alls 16, [)ar af 11 kvöldferðir um nágrennið. Lengstu ferðhnar voru þessar tvær: 1.—4. ágúst: Dalir, Reykhólasveit og heim um Strandasýslu. Þátttakendur 34. 5.-8. september: Úr Skagafirði

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.