Alþýðublaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1925, Blaðsíða 3
¦ rpf*m"l!»IM Verkamenu! Verkakonor! VerzIiD Vio Kanpiélagio! ytmm Hreins- stangasápa •r seld i pökkum og einstðkum stykkjum hjá ölfum kaupmönn- um. Engln alvsg eins góð. Samninpr milli Félags íslenzkra botn- v0rpnsklpaeigenda annars veg ar og SJÓmannafélags Reykja- víknr og Sjómannafélags Hafn- arfjatðar hlns vegar. Féfag ísleezkrs botnvSrpusklpa- elgenda annars vegar og Sjó- inannafélag Reykjavíkur og Sjó mannafélag Hafnarfjarðar hias vegar gera með sér aftlrfarandl eamnlng um ráðnlngarkjör há- seta, matvelna, aðsteðarmanna í vél og kyndnra á botnvörþu skipum þelm, sem eru < fyrr nefnda félagl, en gildlr samnlng- urinn þó að elns, þegar framan greind skip stunda fs- eða salt fisksveiðar. Um kátup á þeim tfma, er skipin stunda aíidvelðar, •koml tll sérstakur samningar. Heildsölu- birgðir hefir 2 Eiríkur Leifsson, Reykjavík. Frá Alþýöubrauogeroinni, Framvegls verðar nýmjólk seld í Moinni á Lanpveg! 61. - i. gr. SamnÍBgur milii Félags íslenzkra botnvorpusklpaeigenda og Sjómannaíéf *gs Reykjavikur, dagsettur ( Rey sjavík i. október 1924, glldl óbreyttur til 31. dt-z- embsr 1925. 2. gr. Frá i, fsraúar 1926 til 31. d«zamber 1926 skal tnánað- ; rkaup vera: h&aetar (lágmarks- kaup) kr. 235 o® — tv6 hundruð þrjátiu og fimm krónur —, mat- sveinar kr. 309,00 — þrjáhundr- uð og n(u krónur —, aðstoðar- maður í vél kr 360,00 — þrjú hundruð og sextfu krónur —, kyndari kr. 33600 — þrjú hundruð þrjátíu 0« sex krónur —, hafi hann stundað þá atvlnnu samtals < stx mánuði. Kanp óvaos kyndara skal vera kr. 300 00 — þrjú hundruð krónur —. 3. gr. Stundi skip saitfiaks vciðar eða fsfisksveiðar eg alæli með afla sinn til útlanda, skai frá 1. janúar 1926 tll 31. dez- ember 1926 grelða auk mánað- arkaupsins sukaþóknun, sera miðuð sé vlð, hversu mörg föt Ilfrar mælast flutt á land úr skipinu (sbr. 4 gr) Aukaþóknun þm si skai vera kr. 2 8 00 — tntt- ugu og átta króuur —, fyrlr hvert fult fat Fatið reikoast fult með 4 þumluap-a borði. Auka- þóknan þessi sklftist jafnt mllii sk'pstjóra, stýrimanna, báts- manns, háseta og maUveins á akiplnu. 4 gr. Leggi sklpið afla sinn hér á land, skal lifrin mœld að vlðstöddam umboðsmanni Sjó- mannafélajerslns. Skal hann út- nsfndur sf Sjómannafélaginu, en samþyfctur aí Félagi (slenzkra botnvorpusklpaelgenda, enda grsiði útgerðarmenn laun hans með 25 — tuttugu og fimm — aurum fyrir hvert fát llfrar, sem Idgár Ripe Burroughs: VIHi Tsrias. Eétt i þessu heyrði hann barið ákaflega á ytri dyrnar. Stúlkan stökk á íætur, tók i handlegg Bretang pg dró hann með sér að hðfðalagi legubekkjarins. Hún svifti tjaldi til hliðar og.benti honum inn i dálitið skot, sem hann gat hulist i fyrir augum þeirra, er voru 1 fremra herberginu. Smith-Oldwick heyrði hana opna burðina og rödd hennar blandast saman við karlmannsmálróm. Hljóm- fallið i röddunum var eðlilegt, svo að þvi var likast, að hann heyrði framandimál talað. Hann bjóst þó við að heyra einhver vitfirringsóp innan skamnos, svo var hann orðinn sliku vánur um daginn. Hann varð þess var, að þau voru komin inn i lok- rekkjuna. Hann vildi forvitnast um, hvernig þessi nýi andstæðingur liti út, og gægðist með fram tjaldinu. Þau sátu með handleggina hvort utan um annað. Sama meinleysis-brosið var nú á andliti stúlkunnar og þegar hann sá hana fyrst. Bretinn gat auðveldlega séð aliar hreyfingar þeirra án þess að sjást. Hann sá, að stúlkan þrákysti komumann, sem var miklu yngri en sá, sem hann hafði drepið. Alt i einu hætti hún kossunum, eins og hún mintist einhverg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.