Alþýðublaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 2
'££»¥» IVKKBI1 Slysatryigmgar. — (Frh) Það er skilyrði fyrir tryggingar- skyldu þeirra, sem að ofan eru .neEndir, að starfið, sem þeir vinna við, só rekið fyrir reikning ríkis efja aveitafélags eða þá einstak- liugs eða félags, sem heflr það að atvinnu. Mun flest eða ait það sem talið er undir d-lið, falla undir ríki og Bveitarfólög En starfsgreinaraar, sem taldar eru uhdir a- og b-lið, eru flestar reknar fyrir reíkning einstakra manna eða félaga, sem hafa það að atvinnu. Pannig verð ur það talið atvinna gufuskipafé laganna hór í Reykjavík að ferma og afferma vöruflutningaskipin, og ber þeim því skylda til þess að tryggja þá verkamenn gegn slys- um, aem að þessu vinna. Hjá afgreiðslum eimskipafólag- ahna úti um land gildir hið aama ög eins bjá kaupmönnum og kaupfó lögum þar, sem láta flytja vörur í land eða út 1 skipin, því að það tilheyrir atvinnu þeirra, verzlun- inni, að nálgast vörurnar eða koma þeim frá sój. Og verkamenu þeir, sem að þessu vinna, eiga að vera tryggöir gegn slysum þann tíma, sem íermíng eða afferming fer fram, hvort sem það er einu sinni á ári eina eg við aandana á Suð- urlandi, eða einu sinni í mánuði, svo sem er á flestum höfnum um- hveifls iandið. Vinna við uppskipun og útskip- un er talsvert hœttusamt starf, sérstaklega par, sem hafnleysur eru og brimasamt, svo sem t. d. í Yéstmannaeyjuní, Vík í Mýrdal, Blönduösi, Sfcagaströnd, Sandi, Ól- afavík og víðar, og hin mesta þörf á bví, að þeír menn sóu tryggðir gegn alysum, sem leggja sjalfa sig í þá hættu, aem þessari vinnu er aamfara., Þá er það og atvinna þeirra útgerðarfélaga eða einstakra manna, sem flskweiðar reka, að flytja afl- ann í land. T. d. ber botnvörpu- skipafólögunum, eða þeim, sem taka að 'sér uppskipun íyrir þau, skylda tii að tryggja verkamenn* ina, sem að þvi vínna. Tilraún var gerð í þingmu til þess að spilla þvi, að verkamenn Bem vinna að uppsk'p'in á flski tir botnvörpuskipunum, yröu AIIs konar sjö- og brana- vátryggingar. Símar 542, 309 (fr»inkvs>md»r8tjóm) og 254 (oronátrýgV'BS**) —8íuiiieni: Insnrance. Vátrygglð hjjá .þesau alisinJemda féiagit Þá fer vel um hag yö&v. Frá Alfrýc abrauðgegðfnní. Normalbrauöin margviðurlr indu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í sðalbúðum Alþýðubrau ígerðarinnar á Laugavegi 61 og Balduregðtu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Kaupiö eingðngu ísle zka kaffibætion >SóIey<. Þe r, aem notá hann, álita h nn eio* góflan og jafnvel betri en hlnn ítienda: Látið «kki íleypidócna aítra ykkur íré að r jyna og nota íslenzka kaffibætinn Vegg 'öurio nlð u':•> sett. 10% ifslátt gefum vlð á 6í u veggfóðrl, sem ver-íunin hsfii meðan blrgðir endast. — Yfir hnndrað teguhdir. eð velja úr. I jnnig hörum vlð afganga af v ggfóðri, 3 til 6 rúllur. íyrir h lívirðl og minna. Notfð teklferið! Hf.rafinf fllti&Ljös, Imufsnrmi 20 ?.' Hfmf'880. tryggðirgegn sl með þvi að ge »ð slcipin noti upy iipuninft p yflr að minsta En nti munu fa nota vélavindu flski og hefði eigi otðið trygj. r All>ýðuMaðIð kewur nfc k hTerjtua virknu degi< Aíg rniðsla í Alþýðuh,úBÍ»u nýja — opin dag- toga írk ki. S ird. tíl kl. 7 líðd. Skrifitofs í Alþýðuhúwnn nýja — opin kl, »«/i-10»/í *rd> og 8—» sfðd, 8!m*r: 988: afgreiðila. 1284: ritstjórn. ;Yerölag: | Askriftsrverð kr. l.OC 6 minuði. I Anglýsingaverð kr. 0,16 mm. eiad. mamtetimtauaaoam '¦um við þá vinnu, % þið að skiiyrði. \w vélavindur við , að vinnan stæði ko>sti bálfan dag. »tir botnvörpungar við sfíerming á þ-í vinna við þá iagarskyld að Jög- , MðlÐing. Veggfðonr. Málningavörur alla kenar. Pensiar o. fi. Veggfóður trá 40 aurum rúlian, ensk stærð. Verðlð lágt. — Vörurnar góðar. „Idálarinní' Bankastræti 7, Síml 1498. um Og ef hitt hefði komist i iögin, að uppsk'punarvinna stæði yflr að minsta kosti halfan dag, þá myndi vinna við ferraingu eða afíermingu á flestunum höfnum úti um land einnig hafa íallið undan trygging* arskyldu. . Við hd^abyRgingar er akylda að tryggja ineun gego slyaum, þófct

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.