Reykjanes - 01.05.1943, Qupperneq 3
R E Y K J A N E S
Skólamál Suðurnesja.
Það hefir verið liaft á orði, að
fáir sæktu æðri skólana héðan af
Suðurnesjum. Sumum hefir kom-
ið þetta undarlega fyrir og kennt
um skorti á námfýsi og jafnvel
litlum námshæfileikum. Eg full-
yrði að hinu siðarnefnda sé að
minnsta kosti ekki til að dreifa.
Eftir þeim kynnum, sem eg hefi
haft af fólki hér, þá er það ekki
ogreindara en annarsstaðar.
Til skamms tíma liafa mennta-
menn okkar ekki átt við nein sér-
stök sældarkjör að búa, og stöður
þeirra því ekki verið eftirsólcnar-
verðar af þeim ástæðum. En á-
kvarðanir unglinganna og aðstand-
enda þeirra, um hvað gera skuli
i lífinu, markast meðal annars af
því, hvaða störf muni skapa be'zta
afkomu. Ýmsum finnst þetta nú
lítilmótlegur hugsunarháttur, en
hann er í rauninni ofur eðlilegur,
og i beinu samræmi við löngun
manna til þess að skapa sér sem
öruggasta lífsafkomu.
Vertíðin, frá 1. janúar til 11.
maí, er hér aðal bjargræðistimi
ársins. Athafnalífið dregur ung-
lingana að sér um leið og þeir fara
að geta eitthvart gert. Þeir venjast
því snemma öllum sjávarstörfum,
og una þeim síðan, ekki sízt fyrir
það, að það er okkar óvissasti og
áhættusamasti atvinnuvegur, sem
oft getur þó gefið mikið i aðra
bönd.
Vertíðin hér svarar fyllilega til
heyannatímans í sveitunum, og ef
skólarnir störfuðu á þeim tíma, þá
er ekki ósennilegt að þeir yrðu
minna sóttir úr strjálbýlinu.
Ungt fólk héðan hefir sótt tölu-
vert lægri skólana í sveiunum, og
ýsma skóla í Reykjavík, en þó
einkum Flensborgarskólann í
Hafnarfirði. Með fjölgun íbúanna
i Reykjavík og Hafnarfirði er nú
svo komið, að skólar þessir full-
nægja tæpast þörf þessara bæja,
auk þess sem það verður æ erfið-
ara, vegna húsnæðisvandræðanna,
að fá þar inni, og kostnaðurinn litt
viðráðanlegur, að kaupa alla að-
búð sitt í hverju lagi.
Þegar Flensborgarskólinn var
byggður, þá samþykkti sýslunefnd
Gullbringusýslu að veita honum
kr. 10.000,00 til byggingarinnar,
gegn því, að heimavist yrði í skól-
anum. Sldlmálum þessum var full-
nægt og heimavistin strafrækt
þangað til í haust, að hún var lögð
niður. Var þetta mjög bagalegt,
þar sem heimavistin veitti bæði
fæði og húsnæði mun ódýrara en
annarsstaðar var fáanlegt. Sé hér
um að ræða framtíðarráðstöfun,
þá hefir það aukið mjög á erfið-
Á annan dag páska komu flest-
ir húseigendur úr Keflavilv, aust-
an Skólavegar og sunnan Fram-
nesvegar, sam,an á fund. Rætt var
um hið mikla vandamál kaup-
túnsins, livað frárennsli frá hús-
um snerti. Á fundinum var mætt
Vatns- og skolpveitunefnd Ivefla-
víkur, sem skýrði nokkuð frá
störfum sínum í þessum málum
að undanförnu. Þegar að mál
þessi höfðu verið rædd um nokk-
urn tíma lagði ,ÓIafur E. iEnars-
son fram svohljóðandi tillögu:
„Við undirritaðir húseigendur í
austanverðu kauptúninu, austan
Skólavegar og sunnan Framnes-
vegar, saman komnir á fundi i
dag, ákveðum að hefjast handa
um skolpveitulögn í hverfinu aust-
an Skólavegar og Framnesvegar,
með eftirtöldum skilyrðum:
Að hreppurinn leggi til verk-
stjóra, sem sjái um verkið, einn-
ig verkfæri og sprengiefni.
Að hreppurinn leggi til öll rör
til veitunnar.
Hinsvegar lofa húseigendur í
nefndu hverfi, að leggja fram kr.
750.00 lil 1000.00 á hvert hús til
lagnarinnar, sem lán er hreppur-
inn greiði síðar, þegar ástæður
leyfa, með þeim skilyrðum sem
áður liafa verið samþykkt.
Nægi ekki framlagt fé til
greiðslu vinnulauna, bæti brepps-
nefndin því við, sem á vantar.“
íeika Suðurnesjamanna að koma
unglingum sinum lil náms.
Þó að nú hafi hér, i flestum sjáv-
arplássum, verið Iialdið uppi ung-
Jingaskólum undanfarin ár, sem
hvað Keflavík við kemur að
minnsta kosti hefir verið að þakka
sérstökum áhuga og' ósérplægni
sóknarprests oklcar, síra Eiríks
Brynjólfssonar, þá virðist, af
framangreindum ástæðum, tíma-
bært að fara að vinna að því, að
koma hér upp gagnfræðaskóla. Og
þar sem Keflavík er fjölmennust,
hefir hún hans mest þörf, og vegna
legu hennar er hann bezt settur
l^ar. G. G.
Var tillaga þessi samþykkt með
öllum greiddum atkvæðum.
Leitað var nú undirskrifta liús-
eigenda á nefndu svæði og skrif-
uðu svo að segja allir undir til-
Jöguna. Hafa þannig um 60 hús-
eigendur Ijoðið fram kr. 750—1000
hver, nú þegar, svo hægt sé að
hefjast handa urn lagningu þessa
hið fyrsta.
Á fundi hreppsnefndar, sem
haldinn var 2. maí s. 1. var svo
íillaga þessi lögð fyrir hrepps-
nefnd. Eftir nokkrar umræður
lagði Valdimar Björnsson fram
svohljóðandi tillögu, sem sam-
þykkt var með öllum greiddum
atkvæðum:
„Fundurinn samþykkir að mæla
með ofangreindri tillögu húseig-
enda og sé þá miðað við 1000 ki'.
framlag frá liverjum húseigenda,
og ennfremur, að hreppurinn leggi
til, viðkomandi' húseigendum að
kostnaðarlausu, verkstjóra, aðal-
verkfæri og sprengiefni, og svo
aðalútrásina, eixis og t. d. frá Hafn-
ai’götu niður heppilegustu leið til
sjávar.
Framlag húseigenda verður end-
urgreitt samkvæmt því, sem
ln-eppsnefndin hefir áður sam-
þykkt á fundi sínum 25. okt 1942.“
Húseigendur i nefndu hverfi
hafa með þessu sýnt mikinn þegn-
skap og ve'rið öðrum kauptúns-
búum til cftirbreytni..
Hol ræsi í götur Keflavíkur.