Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 1
mmwm »f*3 Þrlðjudasyte 8. dezembsr. 288. t5!*blaðfi! Andfið gegn íhaldina magnast á Austuplandl. Jafnaðarmannafélag stofn&ð 4 Seyðisflrði. Fundar á Norðfirði í kvðld. (Eínkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Norðflrði, 7. dez Almennur íundur, haldinn & Seyðisflrði á fðatudaginn, var enn þá meira gegn íhaldi en hinn fyrri. Jafnaðarmannafélag er nú full- stofnað á Seyðisflrði Almennur fundur ?erður haldinn hér (á Norðfliði) annað kvðld Jón Ðaldvinsaon alþingismaður er á fundum þessum. Eríenfi símskeytL Khöfn, FB., 7. dez. Stríðlð í Sýrlandi. Frá París er símað, að eftir ákaflega árás hafi Frökkum tek- ist að undiroka Drúsa-flokkinn í Sýrlandi. Hafði verið barist með öllum hugsanlegum nýtízku-stríðs- tækjum, flugvélum, brynvögnum 0. s. frv. Bardaginn fór fram af hinni mestu grimd. Stjórnarmálið þýzka. Frá Berlín er símað, að Hinden- burg hafi beðið Luther og alla ráðherrana að gegna stjórnarstörf- um áfram, þangað til nýja ráðu- ^ieytið sé myndað. Khöfn, FB., 8. dez. Einrssðlð á Spáni. Frá Lundúnum er símað, að fregnritar á Spáni fullyrði, að alt sé eins og pað áður var. Rivera ráði einn öllu. Frá P 6ð*i!)andalaginn. Frá Genf er símað, að fram- kvæmdarráð Pjóðabandalagsins komi saman á morgun til pess að ræða ýms merk mál, til dæmis sameiginleg samtök og undirbún- ing afvopnunar. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Rvík, FB., 7. dez. Borð I, 21. leikur isl. (hvítt), B fl—e2. Borð II, 2L leikur Norðm. (hvítt), Df4-g3. Frá •lónsönnunum. (EinkaioftskBv tl tll Aíþýðubl.) >Birfki rauða«, 7. dez. Komum á þn^judatfakvöld. G6ð Kðan. Kær kveðja til vina og ?andamanna. 8kipverjar & >Eiriki rauða*. Veðrið. Hiti mestur 7 st. (á Seyðisfirði), 1 st. í Rvik, minstur 4 st. frost (kl. 6 á ísafirði). Átt norðlæg, hvöss, rokstormur í Rvík. Veðurspá: Breytileg vind- staða á Austurlandi, norðlæg og norðvestlæg átt annars staðar, hvöss á Vestur- og Suðvestur- landi. Úrkoma víða, mest á Norð- vesturlandi. V. K. F. „FramsökD" Þær félagskonur, er enn eiga ógreidd gjöld sín, eru vinsamleg- ast beðnar að greiða pau sem fyrst til fjármálaritara félagsins, Jóhönnu Egilsdóttur, Bergpóru- götu 18, þessa viku kl. 5—7 e. m. Kristals-túttur, margar gerðir, með gjafverði. Hannes Ölafsson, Grettisgötu 1. Sími 871. Bankabyggsmjöl er bezt út á súru. Fæst í verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. Egg fást í verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 1. Sími 871. :-:„, h Gljábran&Ía, nlkkaiafing og allar aðrar viðgarðir á raiðhjólum { örklnnl hang Nóa, Lnagavðgi 20 A. Siml 1271. VtflutningQr íslenzkra afurba hefir samkvæmt skýrslu frá geng- isnefndinni n umið í nóvember 7 019030 kr., en samtals á árinu 67 822 563 kr. Nemur pessi útflutn- ingur í gullkrónum 48189 000. Á sama tima í fyrra nam útflutn- ingurinn 73611000 kr. í seðlum, en í gulli, reiknað eftir gengi þá, 39 282000 (sléttaðar tölur). 5 kr. seðili, nr. 262742, frá hús- gagnaverzluninni í Kirkjustræti, var afhentur þar í morgun. Mað- urinn, sem fékk hann, heitir Jón Helgason, Miðstræti 8. Fékk hann seðilinn í skiftum í Nýja Bíó i gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.