Nesfréttir - 01.06.2023, Side 1

Nesfréttir - 01.06.2023, Side 1
Vesturbæjarútibú við HagatorgJÚNÍ 2023 • 6. TBL. • 36. ÁRG. • borgarblod.is www.errea.is Félagsstarf eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi fór í sumarferð á Snæfellsnes um miðjan júní. Viðkomustaðir í ferðinni voru margir. Á meðal þeirra voru Gerðhamrar, Arnarstapi, Malarrif, Lóndrangar og Skarðsvík og Snæfellsjökull blasti við í allri sinni dýrð. Gunnar Ingimundarson var leiðsögumaður en hann er vel fróður um sögu allra viðkomustaðanna. Veðrið var heilt yfir gott þótt þungbúið hafi verið í um tvær klukkustundir. Eftir kvöldverð sem snæddur var á veitingastaðnum Sker í Ólafsvík var haldið út í sólina og það voru glaðir ferðalangar en smá lúnir sem komu heim eftir tæplega 14 klukkustunda ferðalag. 8-24 alla daga Á EIÐISTORGI Mea svona alla daga OpiðSumarferð eldri borgara á Snæfellsnes Er júní þinn skoðunarmánuður? Verið velkomin á Grandann Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.