Nesfréttir - 01.06.2023, Síða 7

Nesfréttir - 01.06.2023, Síða 7
Nesfrétt ir 7 Góð þjónusta / Fagljósmyndun / Sanngjörn söluþóknun Ykkar menn á Nesinu Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307 olafur@miklaborg.is Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali Sími: 893 9929 pall@miklaborg.is Ertu í hugleiðinugm um að minnka eða stækka við þig? Erum með kaupendur og seljendur óskráðra eigna sem skoða skipti. Hafðu samband og fáðu frítt skuldbindingalaust verðmat. Kynnt hefur verið tillaga Valdimars Leifssonar kvikmyndagerðar- manns að gerð myndar um mannlífið á Seltjarnarnesi þar sem eldra myndefni yrði blandað saman við nýtt. Myndin er hugsuð sem Afmælismynd um Seltjarnarnes í tilefni 50 ára afmælis bæjarins á næsta ári. Menningarnefnd Seltjarnarnesbæjar þakkar fyrir tillöguna sem verður skoðuð nánar þegar að skipulagningu afmælisársins kemur. Tillaga um kvikmynd um mannlíf á Nesinu Menningarnefnd Seltjarnarnesbæjar telur ályktun SFA um stöðu almenningsbókasafna á Íslandi í dag fela í sér góða samantekt á mikilvægi almenningsbókasafna og tekur undir þau sjónarmið sem þar koma fram. Bókasafn Seltjarnarness gegnir afar mikilvægu hlutverki í menningarlífi bæjarins og hefur haft góðan stuðning bæjarbúa og bæjarstjórnar. Menningarnefnd leggur til að ályktunin verði einnig lögð fyrir bæjarráð til upplýsinga. Almenningsbókasöfn eru mikilvæg

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.