Vesturbæjarblaðið - nov. 2023, Side 1

Vesturbæjarblaðið - nov. 2023, Side 1
10. tbl. 26. árg. NÓVEMBER 2023Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 www.borgarblod.is Vesturbæjarútibú við Hagatorg OPIÐ 8-24 ALLA DAGA Á EIÐISTORGI - bls. 4-5 Viðtal við Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur borgarfulltrúa Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í. svartur fössari Stærsta tilboðsvika ársins er hafin VERSLUN SÆLKERANS KJÚKLINGALIFUR - ALIGÆSIR - TRÖNUBER - CUMBERLANDSÓSA - RAUÐKÁL - GRAFNAR VIL- LIGÆSABRINGUR - PIPARRÓTARSÓSA -SVÍNABÓGAR - SKATA - JÓLAOSTAR - RISAHÖR- PUSKEL - KALKÚNAR - GRAFLAX - VILLIGÆSAPATÉ - BLINIS - HNETUR - ÚRB.LAMBALÆRI - KALKÚNAFYLLINGAR - ANDABRINGUR - TINDFJALLA HANGIKJÖT - CARPACCIO - MINTUSÓSA r líða fer að jólum... REYKTUR & GRAFINN LAX – HINDBERJAVINAIGRETTE – HEITREYKTAR & GRAFNAR VILLIGÆSABRINGUR – HREINDÝRAKJÖT – VILLIGÆSIR – WELLINGTON – SÆNSK JÓLASKINKA – LABEYRIE ANDA & GÆSALIFRARKÆFUR – JÓLASÍLD – HNETUSTEIKUR – FASANAR – PEKINGENDUR – RAUÐLAUKSSULTA – KÁLFAKJÖT – TRUFFLUSVEPPIR – KRÓNHJARTARFILE – ELGLUNDIR – PANETTONE – LAUFABRAUÐ – SÖRUR – TVÍREYKT HANGIKJÖT – HREINDÝRAPATÉ – ANDALIFUR – LIFRARKÆFUEFNI – CHRISTMAS PUDDING – VEGAN WELLINGTON – KALKÚNN – HREINDÝRASÓSUGRUNNUR – VILLIBRÁÐ – KALKÚNAFYLLING – PANDORO – JÓLAPATÉ – NORSKAR JÓLAKÖKUR – ÚRVALS HÁTÍÐAKONFEKT – JÓLALAKKRÍS – HEITREYKTAR ANDABRINGUR – KALKÚNASKIP – HÚSKARLAHANGIKJÖT – NAUTA LUNDIR – ANDAFITA – VILLIGÆSABRINGUR – PIPARRÓTARSÓSA – SVEPPAWELLINGTON – JÓLA KLEMENTÍNUR – FYLLT LAMBALÆRI Kátir krakkar úr Hagaskóla fagna eftir sigur í Skrekk, hæfileika keppni grunnskóla Reykjavíkur. Hagaskóli vann Skrekk Hagaskóli vann Skrekk, hæfileika- keppni grunnskóla Reykjavíkur, sem haldin var í Borgarleik húsinu 13. nóvember sl. Atriði Haga skóla bar heitið „Líttu upp, taktu eftir“ og fjallaði um hversu mikilvægt það er að fólk taki eftir því sem er að gerast í kringum það og hvíli jafnvel snjalltækin aðeins. Háteigsskóli endaði í öðru sæti keppninni og Seljaskóli í því þriðja. Langholtsskóli fékk svo Skrekkstun­ guna svo kölluðu, en það eru verðlaun sem veitt eru því atriði sem þykir beita tungu málinu hvað best. Úrslita kvöldið fór sem áður sagði fram í Borgarleikhú­ sinu, en það var sýnt í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu. Um 700 unglingar frá 24 skólum í Reykjavík tóku þátt í Skrekk sem haldinn var í 33. sinn. Í Skrekk fá unglingar í grunnskólum Reykjavíkur að vinna með hugmyndir sínar og þróa sviðsverk fyrir stóra svið Borgarleikhússins fyrir hönd síns skóla. Atriðin í ár fjölluðu um umhverfismál, áhrif síma og samfélagsmiðla og mikilvægi þess að sjá veröldina þar fyrir utan, kvíða og geðheilbrigði, sýnileika minni­ hlutahópa og vináttu svo að eitthvað sé nefnt. Unglingarnir nýta allar sviðslistir í atriðin; tónlist, dans, leiklist og gjörninga. Þau sjá um að semja atriðin, það er leik, dans, sögu og tónlist og sum eru jafnvel með frumsamin lög. Krakkarnir sjá líka um tæknimál, búninga og förðun. Full­ orðnir hafa það hlutverk að styðja þau við uppsetningu atriðanna. Mynd: Anton Bjarni

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.