Bæjarblaðið Jökull - 30.05.2013, Síða 4
Allir verða einhvern tíman að
taka sér frí og þar sem pistla
höfundur er erlendis þá mun
þessi pistill skoða hvað var um að
vera í maí árið 1980. Þá eins og í
maí árið 2013 voru ansi margir
handfærabátar að koma sér til
veiða.
Arnarstapi: Lilla SH 70 með 2,1
tn í 8, Hlíf SH 55 3,8 tn í 8, Bliki
SH 84 3,9 tn í 6, Víkurröst SH 207
7,3 tn í 11, Lundi KE 45 13, 1 tn í
15, Hafrenningur SH 7,7 tn í 13,
Kneifarnes SH 62 8,6 tn í 6,
Straumur SH 26 14,4 tn í 18,
Sæfari SH 85, 9,8 tn í 15,
Sölvahamar SH 189 14 tn í 16.
Rif: Þar var t.d Bára SH 146 sem
var með 7 tn í 10 róðrum, Sigrún
SH 53 2,7 tn í 7, Már SH 58 1,2 tn
í 5, Kári SH 119 12,4 tn í 12,
Herdís SH 31 10,4 tn í 10, Vöggur
SH 232 3,6 tn í 3, Hamar SH 170
12,8 tn í 11, Mjaldur RE 148 18,1
tn í 10
Ólafsvík: Högni BA 78 á með
4,5 tn í 5, Örvar SH 210 2,7 tn í 7,
Sædís SH 138 2,3 tn í 5, Svala SH
141 4,7 tn í 8.
Ekki eru allir smábátarnir taldir
upp hérna að ofan sem lönduðu
handfæraafla í þessum höfnum og
hugsanlega munu einhverjir
lesendur pistlanna kannast við
einhverja bátanna.
Kíkjum á hvað aðrir bátar voru
að veiða í maí á þessu herrans ári
1980.
Þá voru nokkuð margir bátar að
klára vetrarvetíðina á netunum og
nokkrir bátanna voru komnir yfir
á troll, og rækjutroll t.d Fanney SH
og Grundfirðingur II SH.
Rif: Esjar SH á línu og með 43
tonn í 20 róðrum. Hafnartindur
SH á línu með 39 tonn í 20
róðrum, Guðrún Ágústsdóttir SH
líka á línu með 16 tn í 5. Brimnes
SH var á netum og með 75 tn í 8.
Léttir SH var á færum með 30 tonn
í 12. Andey SH 100 var á línu með
36 tn í 9 og Hamrasvanur SH á
línu með 113 tonn í 15.
Ólafsvík: Garðar II SH sem var
með 68 tonn í einungis 2
löndunum á trolli. Eyrún SH var á
netum og með 37 tn í 6, Ólafur
Bjarnason SH á netum og með 97
tonn í 9 róðrum, Steinunn SH var
á netum og með 118 tn í 10,
Sigurvík SH á netum með 78 tn í
9. Hringur SH á netum með 93
tonn í 9. Halldór Jónsson SH á
netum með 133 tonn í 12, Jói á
Nesi SH á netum með 45 tn í 6.
Sveinbjörn Jakobsson SH á netum
með 88 tonn í 9. Matthildur SH á
trolli með 38 tonn í 2 og Jón
Jónsson SH á trolli með 68 tn í 3
Grundarfjörður: Haukaberg SH
sem var með 35 tn í 2 á trolli.
Siglunes SH á netum með 78 tn í
8, Lýður Valgeir SH á netum með
35 tn í 9 og Haffari SH á netum
með 87 tn í 6.
Gísli Reynisson
www.aflafrettir.com
Aflafréttir
Kirkjan okkar
Ingjaldshólskirkja
Sjómannadagurinn 2. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.
Sjómenn lesa ritningarlestra og lagður
verður blómsveigur að minnisvarða
um sjómenn sem hvíla arri.
Ólafsvíkurkirkja
Sjómannadagurinn 2. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:30.
(eftir athöfn í sjómannagarðinum).
Sjómenn lesa ritningarlestra og
karlakórinn Rjúkandi sér um sönginn.
Námskeið fyrir svæðis leið
sögumenn verður í Grundarfirði
3. 8. júní n.k. og er á kvöldin
frá 20 22 alla dagana nema
laugardaginn 8. þá er það allan
daginn.
Útskrift af námskeiðinu gefur
möguleika á t.d. leiðsögn með
farþega frá skemmtiferða skip
unum sem koma til Grundar
fjarðar í sumar en hingað til
hafa komið leiðsögumenn frá
Reykjavík til að sinna þessu
starfi. Einnig möguleika á leið
sögn með rútum kring um
Jökul sem áætlað er að verði
daglega í sumar. Námskeiðið er
því hluti af þvi verkefni að færa
vinnuna heim í hérað.
Ferðaskrifstofan Þemaferðir í
Grundarfirði heldur nám skeið
ið og er verð á námskeiðinu
talsvert minni en laun fyrir eina
leiðsöguferð í kring um Jökul.
Auk kennslunnar fylgja öll
náms gögn og prófferð um allt
Snæ fellsnes.
Skráning er hjá Ferða skrif
stofunni Þemaferðir ehf. Nesveg
5 í síma 864 2419.
Svæðisleið
sögumenn
Verslunin Nína
verður með fatasölu
í samkomuhúsinu
í Grundarfirði
fimmtudaginn 30. maí
frá kl 14-20.
Fullt af flottum nýjum sumarfatnaði