Bæjarblaðið Jökull - 09.01.2014, Side 5
Fundir um nýgerðan kjarasamning
Kynningarfundir um nýgerðan kjarasamning milli SGS
og samtaka atvinnulífsins verða sem hér segir.
Ólafsvík: Ólafsbraut 19. mánudaginn 13. jan. kl 17,00
Grundafirði: Borgarbraut 2 mánudaginn 13. jan kl 20,00
Stykkishólmi: Þvervegi 2 þriðjudaginn 14. jan kl 17,00
Stjórnin.
Smáskipanám kemur í stað þess sem áður var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf ) og miðast atvinnuskírteinin nú
við lengd skipa í stað brúttórúmlestatölu áður. Réttindin miðast skv. því við skip 12 metrar og styttri að skráningar-
lengd, m.v. að hafa lokið 12 mánaða siglingatíma skv. reglugerð nr. 393/2008.
Námið er samstarfsverkefni Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi og Fræðslumiðstöðvar Vestarða og
kennt með faglegri ábyrgð Skipstjórnarskóla Tækniskólans. Hverjum námsþætti lýkur með skriegu pró.
Námsmat: Nemendur þurfa að lágmarki 5 í einkunn í stöðugleika og siglingafræði
og að lágmarki 6 í siglingareglum til þess að ljúka náminu.
Grunnskólinn í Stykkishólmi
Leiðbeinandi: Magnús Jónsson
Lengd: 115 kennslustundir (40 mínútur)
Kennslutími: Námskeiðið hefst mánudaginn 27. janúar.
Kennt verður í 4 lotum, ein vika í senn.
Á virkum dögum er reiknað með að kenna kl.17:30 – 21:30
og kl. 9:00 – 13:00 á laugardögum og sunnudögum.
Kennslutími verður þó endanlega ákveðinn í samráði við þátttakendur.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Jónsson á netfangið magnusjon@simnet.is eða í síma 892 7139
Verð: 150.000 kr. Innifalið í verði er sjókort, allar námsbækur og próf.
SMÁSKIPANÁM