SÍBS blaðið - 01.10.2022, Page 9
3. tbl. 2022
sem þurfa lifrarígræðslu eru sjúklingar með skorpulifur. Fjöldi
íslendinga sem þurfa á lifrarígræðslu að halda hefur aukist
á undanförnum árum og áratugum en síðustu ár hafa u.þ.b.
3-5 íslendingar undirgengist lifrarígræðslu á ári. Krabbamein
í lifur eru fyrst og fremst meinvörp frá öðrum krabbameinum
t.d. í ristli, maga, brisi, lungum og brjóstum. Lifrarfrumu-
krabbamein sem eiga uppruna sinn í lifrarfrumunum eru
sjaldgæf en skorpulifur er algengasta undirliggjandi orsök
þeirra.
Bris. Bráð brisbólga er algeng ástæða innlagna á sjúkrahús
sem lýsir sér með sárum verkjum í efri hluta kviðar. Algeng-
asta orsökin eru gallsteinar sem festast neðarlega í gallrás
og á mörkum hringvöðva sem opnar fyrir gallflæðið neðst í
gallrásinni og brisganginum sem flytur brissafa í skeifugörn-
ina. Þannig getur gallsteinninn stíflað brisganginn og
afleiðingin er bráð brisbólga. í sumum tilfellum geta steinarnir
færst niður í skeifugörnina af sjálfu sér en oft verður að
fjarlægja þá með speglunartækni sem nefnist ERCP (e.
endoscopic retrograde cholangiopancreatography).
Næstalgengasta orsök bráðrar brisbólgu er áfengis-
ofnotkun. Ekki er vitað af hverju sumir einstaklingar eru
viðkvæmir í brisinu fyrir áfengi. Hætta er á langvinnri bris-
bólgu ef sjúklingar fá endurtekin köst af brisbólgu. Langvinn
brisbólga getur leitt til vannæringar vegna lélegs frásogs á
fitu, niðurgangi vegna fituskitu og skorti á fituleysanlegum
vítamínum. Briskrabbamein lýsir sér oft með gulu sem gerist
vegna þess að hið illkynja æxli stíflar gallganginn og gallið,
m.a. niðurbrotsefni rauðra blóðkorna sem nefnist bílirúbín
safnast fyrir í líkamanum og valda gulu.
Briskrabbamein getur líka valdið kviðverkjum sem oft
leiða aftur í bak, enda liggur briskirtillinn aftast í kviðarholi.
Því miður greinist briskrabbamein oftast á stigi 4, og er þá
búið að dreifa sér út fyrir brisið við greiningu. Það gefur
því auga leið að horfur flestra sjúklinga sem greinast með
briskrabbamein eru slæmar. Eina læknandi meðferðin er
skurðagerð en a.m.k. 80-90% af öllum þeim sem greinast
með briskrabbamein eru ekki skurðtækir. ♦
Brunabótafélag íslands, Hlíðasmára 8
Elfa Guðmundsdóttir tannlæknir,
s: 564 6250, Salavegi 2
Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 2a
Hagblikk ehf, Smiðjuvegi 4c
Hárið hársnyrtistofa, Engihjalla 8
Heildverslun B.B. ehf,
Smiðjuvegi 12, græn gata
Hjallakirkja
Hjartavernd, Holfasmára I
Hreinir Garðar ehf, Víkurhvarf 4
Hreint ehf, Auðbrekku 8
Höll ehf, Hlíðasmára 6
ísfix ehf, Smiðjuvegi 6, græn gata
JÚ lagnir sf, Smiðjuvegi II
Jóhann Hauksson, trésmíði ehf,
Kópavogstúni 8
JS-hús ehf, Skemmuvegi 34a
Loft og raftæki ehf, Hjallabrekku I
Lyfjaval ehf, Hlíðasmára 2
Mannrækt og menntun ehf,
Grundarsmára 5
Nobex ehf, Hlíðasmára 6
Pottagaldrar ehf, Dalbrekku 42
Rafport ehf, Auðbrekku 9-11
Rafsetning ehf, Björtusölum 13
Rakarastofan Herramenn, Hamraborg 9
Skalli, Ögurhvarfi
Slot ehf, Dimmuhvarfi 21
SM kvótaþing ehf, Bæjarlind 16
Suðurverk hf, Hlíðasmára 6
Tannhjól - Mánafoss ehf, Bæjarlind 12
Tengi ehf, Smiðjuvegi /6
Tern Systems ehf, Hlíðasmára 15
Verslanir Útilíf, Hagasmára I
Garðabær
Engilhert ÓH Snorrason
tannlæknastofa sf, Garðatorgi 3
Fagval ehf, Smiðsbúð 4
Garðabær, Garðatorgi 7
H.Filipsson sf, Miðhrauni 22
Hlusta.is - Hljóðbókasafn á besta verði,
Laugavegi 163
Kerfóðrun ehf, Hraungötu 3
Krókur, Vesturhrauni 5
Loftorka Reykjavík ehf, Miðhrauni 10
Pípulagnaverktakar ehf, Miðhrauni 18
S.S. Gólf ehf, Miðhrauni 22b
Samhentir-Kassagerð hf, Suðurhrauni 4
Suðurtún ehf, Súlunesi 12
Val-Ás ehf, Suðurhrauni 2
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar, Selhellu 13
Batteríð Arkitektar ehf, Hvaleyrarhraut 32
Boðunarkirkjan.is-
Útvarp Boðun FM 105,5, Álfaskeiði 115
Bókhaldsstofan ehf, Bæjarhrauni 10
Colas Island, Gullhellu I
DG pípulagnir ehf, Jófríðarstaðavegi 6
Dverghamrar ehf, Lækjarbergi 46
Fiskistofa, Dalshrauni I b
Flúrlampar ehf, Reykjavíkurvegi 66
Gaflarar ehf, rafverktakar, Lónsbraut 2
Granítsteinar ehf, Helluhrauni 2
GT Verktakar ehf, Rauðhellu I
Guómundur Arason ehf, smíðajárn,
Rauðhellu 2
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4
Hagstál ehf, Brekkutröð I
Hamraborg ehf, Lónshraut 6
H-Berg ehf, Grandatröð 12
Héðinn Schindler lyftur hf, Gjótuhrauni 4
HH Trésmiðja ehf, Fífuvöllum 22
Hvalur hf, Reykjavíkurvegi 48
Nonni Gull, Strandgötu 37
Pylsubarinn Hafnarfirði, Fjarðargötu 9a
RB rúm
S.G múrverk ehf, Hvassabergi 4
Sjúkraþjálfarinn ehf, Strandgötu 75
Skerpa renniverkstæði, Skútahrauni 9a
Snittvélin ehf, Brekkutröð 3
Suöulist ehf, Lónshraut 2
Svalþúfa ehf, Óseyrarbraut 9
Sæblik ehf - Holtanesti, Melabraut II
Terra - efnaeyðing, Berghellu I
ThorShip, Selhellu II
FIT#N |f| ^
TÆKNIGREINA KFC bókari
m
GJÖGURHF
GRENIVÍK
ÍSLENSK
ERFÐAGREINING
VERA OESIGN
• •••
•«•••
mmmm
9