Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 3
'■nPVBMJRSXBIBI Verkamenn! Verkakonur! Verzlíð Við Kanpfélagið! i m m m m m Til jöla fleftím viB 10—25% atslátt aí öllum okkar vörum, Að elns litll npptalnlng: io% Franska kíseðiö þekta. io % Karlmanna- og drengja-chevlotia. io°/, Karlmanna- og unglinga- íatnaðir. io */0 Fíauelin ódýru. 15 °/o aí öllum Karlmanna-regnfrökkum og kápum. 15 °/0 at avarta dömu kamgarninu i peyauföt 25 % af barnasvuntum eg ettiratöðvum af gaidínutaunm. Meat af okkar vörabirgðum hefír komið með síðuatu skipum og því verðlagðar með lœgsta gengl. Atbugið því verð og vörugæðí hjá okkur I Asg. G. Gennlaoflsson & Go., Aostnrstraeti 1. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmm Dm áheit. >13 íátrúin er ivöxtur heimekunnar.." Ingerooll. Það er eðlilegt, áð hjátrúiu Ufí lengl meðal illa upplýstra þjóða. Fóíkið hefir ekki grelnd tll að gera sér greln fyrlr, að það er vondnr grundvöllur undir því afll, sem þeir ætla að fyrlr penlnga geti haft áhrif á ein- hverja viðbarði { Sífi þeirra. Eitt af því ailra bj&nalegasta, sem eftir er af íslen/kri hjátrú, eru áheltln, og af þvl eru allra vitlausust áheitln á Strandár- klrkju. Ég gerl ráð fyrlr, að eitthvað af þessu fólki, sem áheitin fremur, hafi leslð forn* aldarsögur Norðurlanda og sjálf- sagt undrast mjög helmakn manna á þelm tfma að tllbiðja stokka og steina, en gá ekkl að því, að þessl tilbeiðsla þeirra á tlmburhjalllnum i Selvogi er mlklu heimskulegrl. Bak við tll beiðslu goðanna i hotunum stóðu hinir heilögu guðir á sama hátt og bak vlð kirkjur, öíturu, messu- #krúða, aakrameotí og þéis h&ttar dót krlstiuna manna standa guðir þeirra, en bak við skurð goð Strandarkirkjuhópsins stend- ur ekkert annað en penlngasjóð ur, sem þesslr áh»ita>p«nlugar renna i og engum verður að Dði. Ef þetta bi«ssað íóik er svo forakrúfað í þnsisri brjálseml, að því finst, að þa 1 verði endilega að borgá peninga fyrir eltthvað, sem því finst að (arlð hafi betur en það bjóst v«ð, þá væri riær að borga þá autana til einkvers góðt fyrirtækls, til dæmis Eiii- heimiiisins eða væntanlegs barna- hæils. Það væri þó eltthvert vit i þvi, en að heita á Strandar- kirkju — það er alveg fráleitt, og vansalaust er það ekki fyrir blöðin, sem flytja tllkynnlngar um þessi áheit, að gera það og minna fóikið stöðugt á þessa vitieysu. 0. N. P. Jólaskófatnaður Evenskór kr. 9,00, 11,75. 13,50. 15,00. 16,50. 17,50 ogsvo framvegls. Earimanntt kr. 14,75. *5.75’ 18,50. 1900. 22,50 og upp. Earlmanuastígvél kr. 1500. 17.75. **iOO. 23.00. 27,50; Drengja-. teipu- og barna sbór og stígvél i brúnum og svörtum lit, ótal mismunandl tegundir. Inniskór, karls, kvenna og barna, fjölda cr argar teg., failegir, góðir og ódýrir. Verðið «r frá 2 50 barna, 3,90 kvenna, 4,50 karim, Skdverzlnii B. Stefðnssonar. Langvegi 22 A. Langavegi 22 A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.