Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.12.1925, Blaðsíða 9
15: ðezl lðS5: Samningar við Mikla norræna ritsímafélagið. (Tilk frá at.vinnurnálarA8uneytinu.) Samninguum milli Islands, Danmerkur og mikla torræua rit- símaíélagsins, um símasambandiö milli íslands, Færeyja og umheims- ins er nú lokiö, meö þeim úr- slitum, að einkaleyfl félagsins til skeytasendinga um sæslmann, milli Bjaltlands, Færeyja og ís- lands er framlengt ( 8 Ví 6r. Hlut aðeigendur geta þó sagt upp samn- ingunum með árs fyrirvara, þannig að þeir falli úr gildi í árslok 1929, og síðan annað hvert ár. Aðal atriðin i samningnum eru að öðru leyti eins og hér segir: 1. Styrkurinn til ritiímafólags- ins, 35 000 kr. á ári, fellur burtui 2. ísland tekur að *ór rekstur þesa hluta simastöðvarinnar á Seyðisflrði, sem ritsímafélagið hefir rekið hingað til. 3. Sem borgun fyrir rekstur stöðvarinnar á Seyðisflrði og skatt greiðir ritsimafélagið íslandi árlega hór um bil 95 000 gulifranka, þó þannig að greiðsla þess vex ef tekjur félagsins aukast af vaxandi símaviðskiítum. 95 000 gullfranka greiöslan er miðuö viö símavið- skiftin 1924 og lækkar ef síma- viðskiftin minka.', 4. Ritsímafólagið heldur við sæ- símanum á sinn kostnað. 5. ísland heflr rétt til að senda og taka a móti þráðlauet, veður- skeytum, blaðaBkeytum, viðboðs- skeytum og öllum skeytum, er sæsiminn er bilaður. 6. Skeyti frá Grænlandi verða send yflr ísland með aðgengilegum kjörum, eftir sérstöknm samningi. 7. Þrátt fyrir, aö alþjóðasíma- lundurinn í París í haust hækkaði sendi- og móttðku gjald ríkjanna fyrir símskeyti, lækkar símskeyta- gjaldið milli landa töluvert, þegar hinir nýju samningar ganga í gildi. 8. fsland kaupir fasteignir rit- símafólagsins á Seyðisflröi ásamt símatækjum öllum og húsbúnaði fyrir 100 000 krónur danskar er ávaxtast með 5 % á ári og greið- ast á 10 árum. 9. Samningarnir eru gerðir að áskildu samþykkl Alþingis. (FBi) laskór Mikið úrval af fallegum KARLMANNASKÓM — og STIGVÉLUM, verð frá kr. 14 00. — K' ENSKÓR, margar ágætar tegundir, verð -----—— frá kr, 10 00 ———— BARNASKÓFATNAÐUR, allar stærðir, afar ódýr, t. d nr. 23 — 24 kr. 6 00, nr. 25 — 27 — .. kr. 7,00. — -... — SMÁBARNASKÓR, verð frá kr. 2 00, — INNISKÓR úr skinni og fllti á börn og full —.. orðna. —........ — Komið sem fyrst meðan úrvaliö er. — Stf tán Oannarsson, S1Sverzlnn. Anstarstræti 8. JðlavOrnr. Jólaverð. Tll lóla aeljum vlðt Hreítl, besta tegund, kr. 0,30. 7s kg. Herhreitl, ágæt teg., kr. 0,35 V* kg. Btransykur, ffnn og hvitur. Rúsínur, stainlausat, kr. 1,00 Vs kg. Sultutan, margar teg., góðar og ódýrar. Snðasúkkulaði, frá kr. 1,60 Va kg. Alt krydd, sem mað þart til bökunar mað góða verði. Vörur sendsr helm, hvert sam er í bæinn, Terzðnu Ólats imnndasonar. Grettisgötu 38. — Sími 149. á Frákkaatfg 16. Þar iáið þlð ódý/ar vörur og góðar og 10, 15 og 20% afslátt. Fægilögurinn >Bt«nco< rlspar ekki og er sýrulaus, jafn á guti alltur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vinnur fljótt. Heild og stná-sala. Vörubúðiut Fiákkast. 16. Næríöt, bæjarlna ódýrasta verð, aiiar otærðir drengja, 10 % atsláttur. / Törubfiiin, Frakkastfg 16. Brjósthltfar, avattar, brúnar, röndóttar, með og án flibba og slifsi; io°/o afsláttur. VörubÚðlD) Frakkají, 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.