Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 18.12.2014, Blaðsíða 4

Bæjarblaðið Jökull - 18.12.2014, Blaðsíða 4
Föstudaginn 12. desember opnaði ljósmyndasýningin „Útnesi Undir Jökli“ í Átthaga­ stofu. Á sýningunni sýnir Árni Guð jón Aðalsteinsson 10 lands­ lags ljósmyndir sem sýna þrjár árs tíðir, haustið, veturinn og vorið. Allar myndirnar eru teknar á utanverður Snæfellsnesi og sýningin stendur út desember­ mánuð. Þetta er fyrsta sýning Árna og er hún styrkt af Menningar ráði Vesturlands og úti búi Landsbankans í Snæ fells­ bæ. Árni hefur mikla ánægu af gönguferðum og ljósmyndun. Þessi áhugamál sín sameinar hann og á sýningunni má sjá hversu vel þau sameinast í mjög svo fallegum og fjölbreyttum myndum sem sýna áhugaverða staði á Snæfellsnesi frá sjald­ séðum sjónarhornum al menn­ ings. Að sögn Árna er til gangur­ inn með sýningunni að leyfa fólki að njóta með sér og er ástæða til að hvetja fólk til að kíkja á sýninguna og njóta. þa Ljósmyndasýning í Átthagastofu OPIÐ LAUGARDAG 10:00 – 16:00 Gjafavörur-Verkfæri-Málningarvörur og margt eira! Sealskinz-66°Norður-Toptul-Knipex-Tandur hreinsivörur- Húfur-Vettlingar-Sokkar-Ljós-Rafhlöður-Perur..... Komið og sjáið úrvalið. Gleðileg Jól

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.