Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 18.12.2014, Page 4

Bæjarblaðið Jökull - 18.12.2014, Page 4
Föstudaginn 12. desember opnaði ljósmyndasýningin „Útnesi Undir Jökli“ í Átthaga­ stofu. Á sýningunni sýnir Árni Guð jón Aðalsteinsson 10 lands­ lags ljósmyndir sem sýna þrjár árs tíðir, haustið, veturinn og vorið. Allar myndirnar eru teknar á utanverður Snæfellsnesi og sýningin stendur út desember­ mánuð. Þetta er fyrsta sýning Árna og er hún styrkt af Menningar ráði Vesturlands og úti búi Landsbankans í Snæ fells­ bæ. Árni hefur mikla ánægu af gönguferðum og ljósmyndun. Þessi áhugamál sín sameinar hann og á sýningunni má sjá hversu vel þau sameinast í mjög svo fallegum og fjölbreyttum myndum sem sýna áhugaverða staði á Snæfellsnesi frá sjald­ séðum sjónarhornum al menn­ ings. Að sögn Árna er til gangur­ inn með sýningunni að leyfa fólki að njóta með sér og er ástæða til að hvetja fólk til að kíkja á sýninguna og njóta. þa Ljósmyndasýning í Átthagastofu OPIÐ LAUGARDAG 10:00 – 16:00 Gjafavörur-Verkfæri-Málningarvörur og margt eira! Sealskinz-66°Norður-Toptul-Knipex-Tandur hreinsivörur- Húfur-Vettlingar-Sokkar-Ljós-Rafhlöður-Perur..... Komið og sjáið úrvalið. Gleðileg Jól

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.