Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 18.12.2014, Qupperneq 6

Bæjarblaðið Jökull - 18.12.2014, Qupperneq 6
Námskeið með Sigurborgu Kr. Hannesdóttur Grundarfirði, þriðjudaginn 30. des., kl. 17-22. Þú kveðjur gamla árið og býrð þig undir það nýja með Dansi Stjörnuspá Klippimynd Upplýsingar og skráning,  sigurborg@5rytmar.is, sími 866 5527, www.dansfyrirlifid.is Jóladagskrá Pakkhússins 2014 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardaugr Sunnudagur 30. nóvember Opið 16-19 6. desember Opið 16-19 7.desember Opið 16-19 12. desember Opið 16-19 Stekkjastaur kom fyrstur 13.desember Opið 16-19 Giljagaur annar með gráa hausinn sinn 14.desember Opið 16-19 Stúfur hét sá þriðji 15. desember Opið 16-19 Sá fjórði Þvörusleikir var fjarskalega mjór 16.desember Opið 16-19 Sá fimmti Pottasleikir 17.desember Opið 16-19 Sá sjötti Askasleikir var alveg dæmalaus 18. desember Opið 16-19 Sjöundi var Hurðaskellir 19.desember Opið 16-19 Skyrgámur sá áttundi 20. desember Opið 16-19 Bjúgnakrækir níundi brögðóttur og snar 21. desember Jólahús SNB valið Opið 16-19 Tíundi var Gluggagægir 22.desember Opið 16-19 Ellefti var Gáttaþefur aldrei fékk sá kvef 23. desember Opið 16-21 Ketkrókur sá tólfti Heimsækið Pakkhúsið okkar allra fyrir jólin... Fylgist með dagskránni á facebook síðu Pakkhúsins Síminn í Pakkhúsinu er 433 6930 #jólapakkhús2014 Verið velkomin í Pakkhús Snæfellsbæjar fyrir jólin. Í boði verður heitt súkkulaði, kaffi, nýbakaðar vöfflur og kleinur. Erum með vörur frá m.a. Handverkshóp Pakkhússins, Sveinbjörg, Gallerý Braggi, AdelAccessorize, Skeggi og fleira. Jólasveinarnir mæta kl. 17:00 í Pakkhúsið um leið og þeir koma af fjöllum. Gleðileg jól! Styttist óðfluga í jólin og loksins gefur á sjóinn eftir hrikalega mikla brælutíð. Smábátarnir hafa svo sem fiskað ágætlega þegar þeir hafa komist á sjóinn. Sæbliki SH er með 33 tonn í 6 róðrum, Guðbjartur SH 30 tonn í 4, Sæhamar SH 22 tn í 5, Tryggvi Eðvarðs SH 21 tonn í 4, Brynja SH 19 tonn í 4, Stakkhamar SH 17 tonn í 5, Álfur SH 15 tonn í 5, Glaður SH 17,5 tonn í 6 og nýja Kvika SH 12 tonn í 3. Báturinn sem núna heitir Kvika SH hét áður Kóni II SH og má segja að endurnýjun á nýrri Kviku SH hafi alveg verið orðin tímabær þar sem að gamla Kvika SH var orðin mjög svo lúinn. Dragnótaveiðar eru mög litlar, Egill SH er hæstur með 18 tonn í 7 róðrum, Gunnar Bjarnason SH 16 tonn í 7, Guð­ mundur Jensson SH 14 tonn í 7, Matthías SH 13 tn í 3, Esjar SH 13 tn í 5, Sveinbjörn Jakobsson SH 10 tn í 7. Netaveiðarnar ganga ágæt­ lega. Magnús SH hefur landað 27 tonnum í 6 og mest 7,4 tonn í róðri. Glófaxi VE með 15 tonn í 2 og þar af 12,8 tonn í einni löndun þar sem að skötuselur var tæp 11 tonn af aflanum sem er nú ansi gott og er þessi löndum með þeim stærri á árinu af skötuselsbátunum. Hafnartindur SH 6,6 tonn í 6, Arnar SH 3,3 tonn í 2. Hringur SH hefur landað 130 tonnum í tveim löndunum á trolli. Sóley SH 96 tonn í 2, Farsæll SH 89 tonn í 2 og Helgi SH 54 tonn í einni löndun Línubátarnir hafa flestir landað einu sinni og var Rifs­ nes SH með 72 tonn, Örvar SH 70 tonn, Þórsnes SH 55 tonn, Gullhólmi SH 50 tonn. Grund­ firðingur SH 49 tonn. Saxhamar SH 41 tonn og Hamar SH 40 tonn báðir í tveimur löndunum, Þar sem þetta er síðasti pistillinn fyrir jól þá vil ég óska lesendum Jökuls gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Eigið öll ánægulegt ár framundan og það byrjar á vetrarvertíðinni 2015. Gísli Reynisson www.aflafrettir.is Aflafréttir

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.