Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 9
7
/ Armeníu er verið að
endurreisa steinmusteri, sem heiðnir sóldýrkendur
reistu þar fyrir sextán öldum.
upp var lokað af 26 m
háum vegg. Uppi á
veggnum gnæfðu 14
rétthyrndir turnar. Á
þeim stað, sem opnastur
var fyrir árásum, voru
nokkrir turnar gerðir úr
tröllauknum basaltklett-
um, sem vega allt að 10
smálestir hver, hugsaðir
sem kænleg gildra fyrir
óvinina.
f musteri sólarinnar
voru heiðnum guðum
færðar fórnir. Fyrir
skömmu fundu sérfræð-
ingar undir grunni
byggingarinnar þrjú
trog full af ösku og
hálfbrenndum líkams-
leifum dýra, þ.á.m.
hesta. Sérfræðingar hafa
gert sér grein fyrir upp-
runalegu útliti muster-
isins. Fallegur brattur
stigi lá að aðalinngang-
inum. sem sneri í norð-
ur. Báðar hhðar hans
voru skreyttar lágmynd-
um af risum, sem stóðu
á öðru hné og teygðu
hendur til himins.
Vísindamenn tengja
þessa mynd stofnun
musterisins. Þjóðsagan
segir, að risarnir hafi
borið festingu himisins
á herðum sér ásamt
æðsta guðnum, sólinni.
Mynd af þessum leiftr-
andi guði skreytir einn-
ig salinn.
Jarðskjálftar olln ekki
mestu tjóni á bygging-
unni í heild. Það stafaði
af því að steinarnir í
vegghleðslunni voru
bundnir saman með
bronsfestingum, sem
klæddar voru með blýi.
En á stríðstímum á síð-
ari öldum, þegar farið
var að nota skotvopn og
þörfin fyrir byssukúlur
varð knýjandi, rifu þeir,
sem verja áttu virki
þetta, blýið burt úr ba-
salthleðslunni. Þá tóku
skörð að lýta flesta
hluta byggingarinnar.
Tuttugu beztu stein-
smiðir í Armeníu vinna
nú að því að endur-
byggja svæðið. Þeir gera
við steinhleðslur og
þrep, undirstöður og
málmfestingar. Aðeins
myndskurðurinn verður
ekki endurnýjaður, en
af honum hafa varð-
veizt um 90 prósent.
Sönn list þarf ekki á af-
skiptum annarra meist-
ara að halda, ekki einu
sinni í þágu hins göfuga
takmarks, sem við gleðj-
umst yfir, segir Vasilí
Sarkisjan verkfræðing-
ur.
Endurreisnin á að
standa enn í hálft annað
ár. Að henni lokinni er
áætlað að safna saman
á líkan hátt virkisveggj -