Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 61

Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 61
59 -\ Þeir börðust nú til úrslita á þilfarinu undir hvelfdum hiinni. Stýrimaðurinn var sterklega vaxinn, en varð þó að lúta í lægra haldi . . . EFTIR MICHAEL HERVEY Ævintýramaðurinn Edvard Moseby v-------------------------) < eir börðust heiftarlega < á þilfari ameríska j hvalveiðiskipsins. Báð- y ir voru þeir víking- y ar að burðum, svo að dynurinn frá högg- um þeirra barst í kyrrðinni út yfir höfnina í Sydney. Það hafði verið grunnt á því góða milli þeirra allan tímann síðan skip- ið fór frá Fiji. Fyrsti stýrimaður hafði, af einhverjum ókunnum ástæðum haft megna andúð á Ned Moseby. Sá fyrrnefndi var alkunnur harðstjóri. Hásetarnir hötuðu hann, en enginn þeirra þorði að standa upp í hárinu á honum, nema Mose- by. Skipverjar höfðu verið nokkrar vikur í hafi, áður en þeir komu til Fiji, og þráðu mjög að stíga á land, en fyrsti stýrimaður bannaði þeim landgöngu af ásettu ráði. — „Skipið er grútskítugt", sagði hann. „Ég vil fá það skrúbbað stafna á milli.“ „Skipið hefir aldrei áður verið svona hreint," greip Moseby fram í. „Við höfum ekkert gert annað undan- farnar vikur en að skrúbba það og hreinsa. Ég ætla í land, ef þér er það á móti skapi, þá ræðurðu hvað þú gerir!“ Moseby kom ekki til skips fyrr en næsta morgun. Fyrsti stýrimaður beið hans á landgöngu- brúnni. „Setjið þennan mann í járn,“ hrópaði hann til hásetanna. Síðar Víkingur —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.