Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 57

Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 57
AÐ KUNNA AÐ META MAKA SINN ferðast mikið um. Hvenær sem hann fer í ferðalag, skrifar konan hans nokkrar línur til hans og felur mið- ann í töskunni hans eða einhverjum af vösum hans. Þetta eru bara ein eða tvæb línur. Og með línum þess- um segir hún honum, hve heitt hún elskar hann og að hún muni sakna hans og henni finnist hann vera dá- samlegur. Það er enginn vafi á því, að við kunnum öll vel að meta það, að aðrir meti okkur að verðleikum, hvernig og hvenær svo sem slíkt er látið í Ijósi. Slíkt kryddar tilveru okkar allra. Það er líkt og sólar- geisla sé beint að okkur. Og því er eins farið með þá geisla og sólar- geisla, sem beinist að spegli. Hann endurkastast til þess, sem sendi hann. Hver eiginkona og hver eiginmað- ur ætti að virða hvort annað fvrir sér vel og lengi á hverjum degi og gera sér grein fyrir því, hverjir eig- inleikar í fari makans eru aðdáan- legastir, og leitast síðan við að finna ráð til þess að láta í liósi aðdáun á þessum eiginleikum. f hjónabandi okkar Normans ieitast ég t.il dæmis við að sýna, hversu mikils ég met hann með því að láta hann finna, hversu ég dáist að einlægri starfs- köllun hans, með því að hrósa ræð- unum hans og reyna að vernda hann fyrir ónauðsynlegum töfum og áhyggjum. Hann segir á hinn bóginn oft við mig, að hann sé mér mjög þakklátur fyrir, að aUt gangi snurðulaust. á heimilinu og að hann skuli ekki þurfa að eyða orku sinni í alls konar smáundirbúninga og að 55 ég skuli hlífa honum við alls konar ónæði og töfum. Auðvitað er um að ræða marka- línu á milli einlægni á þessu sviði og óhófslofs eða yfirvegaðs smjað- urs. En ég er viss um, að þeir eru þúsundfalt fleiri, sem halda sig inn- an skynsamlegra marka á þessu sviði heldur en þeir, sem gæta sér ekki hófs. Otal sinnum hef ég heyrt þessa setningu klingja í eyrum mínum í samtölum mínum við hjón: „Við höfum verið gift í 15 ár (eða 20 eða 30), og við höfum aldrei sagt önug- yrði eða reiðiyrði hvort við annað.“ Ég brosi bara og kinka kolli þessu til samþykkis, en ég hugsa í raun- inni með sjálfri mér: „En hve þetta hlýtur að vera leiðinlegt! Það væri leiðinlegt hjónaband!" Ég vil vissulega ekki gefa í skyn, að stöðugt rifrildi hjóna í milli sé æskilegt ástand. En stundum hreins- ar hressilegt rifrildi andrúmsloftið betur en ólundarlegt aðgerðarleysi, sem viðheldur úlfúðarástandi en leysir ekki neitt. Og ég veit um til- felli, þar sem hjón rifust svo ofsa- lega og „skullu svo harkalega til jarðar", að þau urðu óttaslegin og tengdust betri og innilegri böndum á eftir. Þau urðu vinir og elskendur að nýju. Ósamkomulag milli hjóna getur í rauninni alltaf reynzt verða jákvætt og gagnlegt, ef rétt er að afrið til þess að eyða því, en á því veltur líka allt. Okkur hjónunum hefur smám saman lærzt að meta það, hversu þýðingarmikið það er að fara varlega í sakirnar í fyrstu, þeg- ar eyða þarf ósamkomulagi, en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.