Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 100

Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL innar upp öllum hurður. Neyðar- rennur voru blásnar upp og þeim dreift á rétta útgöngustaði. Og inn- an 90 sekúndna voru allir farþeg- arnir komnir út úr flugvélinni. Gueeye reis á fætur frammi í stj órnklefanum, leit á úrið og beið þangað til á síðasta augnabliki. Þá fyrst sneri hann sér að flugstjóran- um og öðrum flugstjóra og sagði: „Jæja, þá, farið þið. Gangi ykkur vel!“ Mennirnir æddu að neyðarút- göngudyrunum og köstuðu sér nið- ur rennurnar. En samt voru þeir Priddy flugstjóri og Gueeye enn undir væng risaþotunnar, þegar fyrsta sprengingin splundraði stjórn- klefanum. „Ég fann loftþrýstingsöldurnar skella aftan á hálsinn,“ sagði Prid- dy síðar. „Og um leið heyrði ég riffilskot kveða við allt í kringum okkur. Ég vissi ekki, hvernig mér bæri að skilja það. Við stukkum upp í flugvallarfarþegavagn og köstuðum okkur á gólfið. Gueeye var svo handtekinn af tveim egypzk- um hermönnum." Augusta Schneider hljóp með öðrum hóp í hina áttina, þ. e. í átt- ina frá flugstöðvarbyggingunni. Skyndilega kom ég auga á Diop, þar sem hann stóð uppi á sandhól," segir hún. „Hann hélt á skjalatösk- unni í hendinni og starði á flug- vélina og sprengingarnar. Logarn- ir lýstu hana upp. Ég tók eftir því, að hann brosti. Hann var hamingju- samur. Seinna hjálpaði hann okkur að hjúkra argentínskri konu, sem hafði fótbrotnað, og hann gaf ein- hverjum, sem hafði meiðzt á höfði, vasaklútinn sinn. Hann var ekki lengur hættulegur. Hann hafði lok- ið ætlunarverki sínu.“ Síðar sama dag, þ. 7. september, sótti önnur flugvél frá Pan Ameri- canflugfélaginu alla farþegana og áhöfnina og flaug með þau til New York. GESTRISNI í EYÐIMÖRKINNI Um 35 mílum fyrir norðaustan Amman er Gaa-Khanna, slétt sand- svæði, sem líkist einna helzt upp- þornuðum stöðuvatnsbotni. Þegar vetrarregnið kemur, verður fínn sandurinn þarna eins háll og sápa. En hinn hluta ársins er svæði þetta flatt og hart eins og straubretti. Þangað liggja ekki neinir vegir, að- eins eyðimerkurslóðir. Þetta var Byltingarflugbrautin. Fyrsta rænda flugvélin, sem lenti á Byltingarflugbrautinni, var Bo- eing 707-þotan frá TWA, sem hafði lagt af stað frá Frankfurt í Þýzka- landi síðdegis þennan dag. Henni var flogið af 51 árs gömlum Banda- ríkjamanni, Carroll Woods að nafni. Einn af flugvélarræningjunum, snyrtileg og aðlaðandi ung stúlka, sem sat fyrir aftan Woods með handsprengju í hendinni, hafði að vísu flugkort af svæðinu í fórum sínum. En samt var ekki svo auð- velt að koma auga á flugbrautina í fyrstu. Svo gekk sólin skyndilega til viðar, og þegar Woods flaug aftur yfir svæði þetta, sá hann tvær samsíða ljósaraðir. Þar var um að ræða tvær raðir af dósum með eldi í, sem komið hafði verið fyrir með- fram flugbrautinni flugmönnum til leiðbeiningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.