Úrval - 01.10.1971, Page 61
59
-\
Þeir börðust nú til úrslita á þilfarinu undir hvelfdum
hiinni. Stýrimaðurinn var sterklega vaxinn,
en varð þó að lúta í lægra haldi . . .
EFTIR MICHAEL HERVEY
Ævintýramaðurinn
Edvard Moseby
v-------------------------)
< eir börðust heiftarlega
< á þilfari ameríska
j hvalveiðiskipsins. Báð-
y ir voru þeir víking-
y ar að burðum, svo
að dynurinn frá högg-
um þeirra barst í kyrrðinni út yfir
höfnina í Sydney.
Það hafði verið grunnt á því góða
milli þeirra allan tímann síðan skip-
ið fór frá Fiji. Fyrsti stýrimaður
hafði, af einhverjum ókunnum
ástæðum haft megna andúð á Ned
Moseby. Sá fyrrnefndi var alkunnur
harðstjóri. Hásetarnir hötuðu hann,
en enginn þeirra þorði að standa
upp í hárinu á honum, nema Mose-
by.
Skipverjar höfðu verið nokkrar
vikur í hafi, áður en þeir komu til
Fiji, og þráðu mjög að stíga á land,
en fyrsti stýrimaður bannaði þeim
landgöngu af ásettu ráði. — „Skipið
er grútskítugt", sagði hann. „Ég vil
fá það skrúbbað stafna á milli.“
„Skipið hefir aldrei áður verið svona
hreint," greip Moseby fram í. „Við
höfum ekkert gert annað undan-
farnar vikur en að skrúbba það og
hreinsa. Ég ætla í land, ef þér er
það á móti skapi, þá ræðurðu hvað
þú gerir!“ Moseby kom ekki til
skips fyrr en næsta morgun. Fyrsti
stýrimaður beið hans á landgöngu-
brúnni. „Setjið þennan mann í járn,“
hrópaði hann til hásetanna. Síðar
Víkingur —