Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 47

Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 47
DULARFYLLSTA AFLIÐ í HEIMINUM 45 verkar sem hemill á snúning jarðar. Sólarhringarnir eru nú þrem klukkutímum lengri en þeir voru fyrir 400 milljónum ára. Eftir billjón ár verða þeir orðnir 30 klukkustund- ir. Það er ekki aðeins jörðin, sem stjórnast af aðdráttaraflinu, heldur allur alheimurinn. Aðdráttaraflið dregur hinar reikandi frumeindir geimsins saman, svo að það myndast geimský úr geimryki því, sem er á milli sólkerfanna. Það þéttir geim- skýin og þjappar þeim saman, þann- ig að þau verða að fastastjörnum. Aðdráttaraflsþrýstingurinn eykst með aukningu rúmtaksins, og hinar samanklemmdu frumeindir rekast sífellt ofsalega hver á aðra og hækka hitastig fastastjörnunnar, þangað til hún breytist í risavaxinn, logandi eldhnött kjarnorkuelds. Þetta dreg- ur úr samþjöppuninni í bili, en að- dráttaraflið nær síðan aftur yfir- höndinni, þegar kjarnorkueldsneyt- ið hefur eyðzt. Fastastjörnur á stærð við sólina okkar dragast saman og verða að „hvítum dvergum", sem eru ekki stærri en jörðin, en þær, sem eru nokkru stærri, hjaðna geysilega og verða að „nevtrónustjörnum“, sem eru aðeins 20 mílur í þvermál (sem líkja mætti við, að „Pentagon" í Washington, stærsta skrifstofubygg- ing heims, yrði á stærð við mat- baun). Efnið þjappast svo ofboðs- lega saman, að efninu í líkömum allra jarðarbúa væri þannig hægt að þjappa saman, svo að það yrði á stærð við einn regndropa. Þessi furðulegu fyrirbrigði eru meðal stór- fenglegustu uppgötvana nútíma stjörnufræði. Hrikalegust eru þó örlög fasta- stjarna, sem eru nokkrum sinnum stærri en sólin okkar. Rúmtak þeirra og aðdráttarafl er svo ólýsanlega mikið, að þegar þær hjaðna, þjapp- ast efni þeirra svo ofboðslega sam- an, að ekkert kemst burt, hvorki hiti né útvarpsbylgjur né jafnvel ljós. Hið eina, sem þær skilja eftir í geimnum, eru óendanlega djúpar „svartar holur“, umkringdar af að- dráttaraflssviðum, sem eru svo ó- mótstæðilega sterk, að öll geislun sogast aftur inn í þeirra óseðjandi ginnungagap. Sumir eðlisfræðingar halda því fram, að það sé hugmyndafræðilega mögulegt að sigrast á aðdráttarafl- inu með því að mynda „mótaðdrátt- arafl“, sem yrði líka geysilega öfl- ugt afl. Enn hefur enginn samt neina hugmynd um, hvernig unnt ætti að verða að hamla gegn aðdráttarafl- inu og yfirbuga það. En vísinda- skáldsagnahöfundurinn Arthur C. Clarke, sem hefur oft reynzt stór- kostlega sannspár, hvað snertir tæknilegar uppgötvanir og nýjung- ar, spáir því, að okkur muni hafa tekizt að sigrast á vandamáli þessu um árið 2050 og að við munum verða farin að ferðast með hraða ljóssins eftir eina öld. Það er vart hægt að ímynda sér, hvernig veröldin mundi líta út, ef þetta reynist sönn spá. Clarke hef- ur komið fram með þá hugmynd, að þá verði loftið kannski krökkt af aðdráttaraf Isst j órnf arartækj um eða svífandi fólki með mótaðdrátt- araflstæki bundin á bak sér. í stað þess að fara upp og niður í lyftum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.