Úrval - 01.10.1971, Page 79
77
‘N
r
Árangur, sem nútíma örlíffræði
hefur náð, opnar möguleika til að auka matvæla-
framleiðslu mannkynsins.
Eggjahvítuefni
framleidd
úr olíu
GREIN FRÁ APN
V
réttamaður: Nú á tím-
^ um er mikið ritað og
víí rætt víða um heim um
vandamál varðandi
eggjahvítuefni. Hvaða
AsMsWfZ vandamál er þetta og
hvernig kom það upp?
Beljaev: f stuttu máli þá er skort-
ur á eggjahvítuefni eitt af helztu
vandamálunum varðandi mataræði
jarðarbúa í heild. Á nokkrum und-
anförnum áratugum hefur íbúa-
fjöldi jarðarinnar vaxið mjög ört —
það er talað um „fólksfjölgunar-
sprengju". Og vegna mannfjölgun-
arinnar er það knýjandi vandamál
að framleiða meiri mat.
Eggjahvítuefni í fæðunni hafa
sérstöku hlutverki að gegna: Þau
eru aðal „uppbyggingarefni" líkam-
ans og skortur á þeim í fæðunni
verður ekki bættur með neinum
öðrum efnum. Til þess að líkaminn
geti starfað með eðlilegum hætti
þurfa menn um 100 grömm af eggja-
hvítuefni úr kvikfjárafurðum, sem
— og fyrst og fremst úr kjöti, mjólk,
eggjum og sykri —• þ. e. úr kvik-
Fyrsta verksmiðja í lieimi, sem
framleiðir eggjahvítuefni til fóðurs
úr olíuhráefnum, er tekin til starfa
í Sovétríkjunum. Með þessu er stórt
skref stigið fram á við til að leysa
úr hinu þýðingarmikla vandamáli
að bæta úr skorti á eggjahvítuefn-
um. V. Piterski, fréttamaður átti af
þessu tilefni eftirfarandi viðtal við
V. Beljaev, yfirmann mikrolífræði
iðnframleiðslu í Sovétríkjunum.