Bæjarblaðið Jökull - 31.01.2019, Blaðsíða 1
Vignir Snær Stefánsson knatt
spyrnumaður frá Víking Ólafsvík,
var kjörin íþróttamaður HSH 2018
í Stykkishólmi, 25. janúar auk þess
að vera valinn knattspyrnumaður
HSH.
Aðrir íþróttamenn voru einnig
heiðraðir fyrir góðan árangur í
sinni íþróttagrein auk þess sem
veitt var viðurkenning fyrir vinnu
þjark ársins.
Eftirtaldir hlutu viður kenn
ingar:
Blakmaður HSH 2018 –
Lydía Rós Unnsteinsdóttir ,
Umf. Grundarfjarðar
Hestaíþróttamaður
HSH 2018 Siguroddur
Pétursson, Snæfelling
Knattspyrnumaður HSH
2018 – Vignir Snær
Stefánsson, Umf. Víking
Kylfingur HSH 2018
Rögnvaldur Ólafsson,
Golfklúbbnum Jökul
Körfuknattleiksmaður
HSH 2018 – Berglind
Gunnarsdóttir, Umf. Snæfell
Skotíþróttamaður HSH
2018 – Jón Pétur Pétursson,
Skotfélag Snæfellsness
Vinnuþjarkur HSH 2018
– Skotgrund Skotfélag
Snæfellsness
Við þetta sama tækifæri var
tekinn í notkun nýr hátíðarfáni
Héraðssambands Snæfellsness
og Hnappadalssýslu. Kemur nýi
fáninn í stað eldri fána sem fylgt
hefur sambandinu í áraraðir. Það
var Silkiprent sem gerði nýja
fánan en eftirfarandi fyrirtæki
styrktu HSH um kaup á fánanum
Guðmundur Runólfsson hf.,
Sæferðir ehf., Valafell ehf., Ragnar
og Ásgeir ehf., Soffanías Cecilsson
hf og Fiskmarkaður Íslands hf. Vill
HSH koma á framfæri þakklæti til
þessara fyrirtækja.
Myndina tók Sumarliði
Ásgeirsson.
þa
862. tbl - 19. árg. 31. janúar 2019
Íþróttamaður HSH 2018
- Bílaviðgerðir
- Skipaþjónusta
- Almenn suðuvinna
- Smurþjónusta
- Smábátaþjónusta
- Dekkjaverkstæði
vegr@vegr.is vegr.is
S: 849-7276 Remek og 898-5463 Þórður