Alþýðublaðið - 28.01.1920, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.01.1920, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ hugar hvort ekki myndi tiltæki- legt, og jafnvel alveg sjálfsagt, að sá hluti hólsins, sem enn er óá- reittur, verði friðaður aigerlega og staðurinn verði ekki eyðilagð- ur með húsasmið og þar af leið- andi umturnun. Yæri ekki skemtilegt fyrir ís- lendinga að geta bent á staðinn, þar sem frumbyggi landsins reysti fyrst bú? Óneitanlega væri það svo, ekki sízt, ef staðurinn bæri þess menjar, að honum hefði verið sómi sýndur. Hór set eg þyí fram tillögu, sem eg sjálfur ekki er upphafs- maður að, en sem eg hefi fulla heimild til að birta: í stað þess að landið selji lóðirnar á Arnar- hóli eða reisi þar sjálft hús, á það að láta girða hólinn með hæfilegri girðingu meðfram Hverf- isgötu, Ingólfsstræti og Kalkofns- vegi. Þegar hóllinn hefir verið girtur sæmilega, á að byrja áþví, að safna smátt og smátt öllum þeim íslenzkum jurtum, sem nokkur tök eru á að ná í, og gróðursetja þær á viðeigandi hátt og með beztu manna yfirsýn um allan hólinn. Jarðveginn verður auðvitað að búa sem bezt fyrir hverja tegund. Mér heflr verið sagt, að bóndi einn, sem nú er að visu dáinn, hafl safnað þannig jurtum og gróðursett þær í hól heima hjá sér, og sé hóllinn með jurtunum enn þá til sýnis, og sönnun þess, hverju góður vilji fær áorkað. Á hornið, þar sem söiuturninn stendur nú, ætti að setja hlið eitt veglegt og þaðan skulu tröppur liggja alia leið upp á háhólinn, en þar gefur að lýta „Ingólíslíknesbið'í Fyrir mörgum árum voru hafin samskot um alt ísland í því augnamiði, að reysa Ingólfi Arn- arsyn veglegt líkneski í Reykja- vík. „Lotteri* var stofnað í sama augnamiði. Landsmenn brugðust vel við og keyptu upp flesta ef ekki alla seðlana. Mér er ekki kunnugt um það, hve mikið fó heflr safnast alt í alt, en svo fer að líta út úr þessu, ef ekki verð- ur farið að reisa líkneskið, sem fóð sé týnt og tröllum gefið. Þeir, sem fó hafa lagt til þessa fyrir- tækis, eiga heimtingu á því, að styttan sé afhjúpuð þegar á þessu ári og geri þeir, sem féið hafa með höndum, ekki skil innan skamms, með því, að gera kunnan reikning þess sjóðs sem safnaðist, dregur að þvi, að annara ráða verði að leita til þess, að málið komist í framkvæmd. Hvar er Ingóifsmyndin, sem átti að vera afhjúpuð hór í höf- uðstaðnum fyrir löngu? Eru allir dauðir, sem voru í hinni svonefndu „Ingólfsnefnd", eða eru þeir bara svona miklir framkvæmdamenn? Islenzka þjóðin á heimtingu á því, að þessu sé þegar í stað kipt í lag. Mál þetta má á engan hátt stranda á dutlungum eða slóða- skap einhverrar sofandi nefndar, eða einstakra manna. Eins og eg hér að ofan hefi bent á, er enginn staður heppi- iegri til þess, að láta styttu Ing- ólfs landnámsmanns standa á en Arnarhóll. En þó einungis, að hún sé ekki innibyrgð af húsum á alla vegu, því hún verður að sjást sem víðast að. Eg vona, að þessi orð veki fyrst og fremst hina sofandi „Ingólfsnefnd" og að þjóðræknis- frömuðirnir íslenzku athugi tillögu þessa um fyrirkomulag það, sem allar siðaðar þjóðir myndu ekki ganga þegjandi fram hjá, ef um jafn sögulegan stað væri að ræða og Arnarhóll er. Ingólfur Jónsson. /sgrinar Jðnsson, málari. ■Viötal viö hann. Alþbl. hitti Ásgrím Jónsson málara á uppsölum. Hann sat þar að kveldverði sínum, og voru það meðal annars heitar kartöflur. Ásgrímur borðar æfinlega heit- ar kartöflur á kvöldin, og halda sumir að það sé þess vegna, að hann lítur ekki út fyrir að vera nema um þrítugt, þó hann sé fertugur. „Þér spyrjið mig, hvar eg hafi verið í sumar. Eg var sumpart að Húsafelli í Borgarfirði, en sum- part í Fijótshlíð. Veðrið var mikið betra í Borgarfirði, en það var hér í Reykjavík, ekki nærri eins votviðrasamt. Hvað eg hefi málað margar myndir í sumar. Ja, eg fullgerðí eitthvað fjórar myndir, en byrjaði alis á eitthvað 10 eða 12. En það er nú ekki víst, að eg fullgeri þær nokkurn tíma allar. Hvað séu heiztu myndirnarf Það er ekki gott að segja; ein myndin er af fjallinu Strút í Borgarfirði, hún er máluð skamt frá Hraunsási, með útsýni að Húsafelli, og er skógur í framsýn- Önnur er af Bleiksárgljúfri í Fljóts- hlíð. Eg held áfram að mála myndir af því gljúfri, þar til mér líkar fyllilega. Hvar mér þykir fallegast á- landinu? Það er erfitt að kveða á um það. Eg hefi heldur ekki verið um alt landið. Eg hefi ekki verið í Skagafirði, ekki í Mývatns- sveit ekki í Fljótsdal. Fjórir skemtilegustu staðirnir- En það eru fjórir staðir, sem mér þykja skemtilegastir á land- inu. Það er í Borgarfiiði, ferhyrU" an milli Húsafells, Kalmanstungu? Gilsbakka og Hraunsáss. Það Þórisdalur, það er Fljótshlið (inn-” hlíðin) og það er Öræfasveit t Austur-Skaftafellssýslu. Þessir fjórir staðir hafa allir þetta fernt til að bera: Hrikaleg fjöll, jökla, skóg® og fallegt undirlendi. Byrjaði að læra að mála 22 ára. Hvenær eg hafi byrjað að isera að mála? Eg var þá 22 ára. Það var í Kaupmannahöfn. En eg gafc ekki mikið átt við það þá, því e& þurfti fyrstu fimm árin að vinna fyrir mér, jafnframt því sem e% málaði. En svo fékk eg styrk íra þinginu, 600 kr. á ári, í nokkur ár, og svo fór eg að geta selt málverk. Hvort mér sé bötnuð augn' veikin ? Jú, því fer nú betur. Hvor* eg máli líka á vetrin? Jú, eg gerl það. En það er aðallega að ful1" gera myndir, sem eru ófullgerðar frá sumrinu, þær sem eg þá fuH" geri á annað borð. Því stunduor líka mér ekki myndir, sem hefi gert, svo eg ónýti þær me* því að mála yfir þær. Hver sé bezta myndin eltir mig? Því get eg ekki vel svarað- Kannske myndin af Heklu, frá Hæli. Að minsta kosti hefir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.