Úrval - 01.07.1981, Blaðsíða 22

Úrval - 01.07.1981, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL var Hurley álitinn of gamall til að fá stöðu sem herljósmyndari. Hann hófst því ekki haoda fyrr en 1940. Þá birtist hann á vígvellinum, fimmtíu og fimm ára gamall, og stóð við hlið ástralskra hermanna í líbýsku eyði- mörkinni. Hann tók myndir af falli Bardia og seinna Torek. Hann tók myndir í Sýrlandi, fékk mýraköldu og orðu fyrir myndir sínar. Hann tók myndir af átökunum við Alamein sem birst hafa í hinni þekktu mynd Desert Victory (Sigur í eyðimörkinni). Bretar útnefndu Hurley yfirmann stríðsmynda- og herfréttadeildar hersins og sem slíkur ferðaðist hann meðfram Persaflóa, reið við hlið arabískra hermanna, snæddi hjá furstum og tók myndir af Churchill, Roosevelt og Stalín á ráðstefnum. Eftir sex ára ævintýraferðir um heim allan kom Hurley aftur til Sidney. Þar framleiddi hann hverja myndina á fætur annarri og skrifaði ótal bækur. Samt vann hann aldrei neitt flýtisverk. Það tók hann oft margar klukkustundir að ná þeirri mynd sem hann vildi taka. Dag nokkurn í janúar 1962 kom hann hálflasinn heim, fór í slopp og setdst. Fjölskyldan leitaði til læknis, sem ráðlagði Hurley að leggjast í rúmið. Þessi 76 ára stríðshetja hristi kollinn, honum fannst hann ekki geta endað ævintýraríkt líf sitt í rúminu. Um hádegi næsta dag dó hann sitjandi í stólnum. Loks var þessi afreksmaður, sem samdi gaman- vísur við suðurheimskaudð, látinn. En Frank Hurley gleymist ekki. Myndirnar, sem hann lét eftir sig, eru minnisvarði hans. Myndasmiðurinn og myndavélin bera vitni um hugdirfð, næman skilning og tækni- lega kunnáttu. ★ Allir vilja skilja listina. Hvers vegna ekki að reyna að skilja fuglasöng- inn? Af hverju að elska næturblómin, eða umhverfi sitt, án þess að reyna að skilja það? En ef um málaralist er að ræða verður fólk að skilja. Bara að það vildi skilja að fyrst og fremst vinnur listamaður af þörf, hann sjálfur er aðeins smábrot af veröldinni og mikilvægi hans ætti ekki að vera metið meira en svo margra annarra hluta sem gleðja okkur þótt við getum ekki skilið þá. — Pablo Picasso Ef grannir fingur útvarpsins geta náð lagi utan úr nóttinni og flutt okkur það yfir lönd og höf; ef tærir tónar fiðlunnar berast yfir auðnir og borgir; ef fögur lög, eins og Rauðar rósir, berast manni frá heiðum himni — hvers vegna skyldu þá dauðlegir menn efast um að Guð heyri bænir? _ Rk kaþóiskra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.