Úrval - 01.07.1981, Blaðsíða 39

Úrval - 01.07.1981, Blaðsíða 39
SUMARIÐ HENNAR LÍSU FRÆNKU 37 En það var nú reyndar hjartaáfall og næsta morgun var hún öll. Einhvers staðar skrifaði Camus: „Um miðjan veturinn uppgötvaði ég loks að innan í mér var óbugandi sumar.” Ég minnist þessara fallegu orða nú í hvert sinn sem ég minnist frænku minnar Lísu Noah á persónu- legum fullveldisdegi hennar, þessu vorgræna aprílkvöldi. Þarna gengur hún, há og grönn, hálfgreitt hárið undir stórum hatti, ákveðnum skrefum ofan Aðalstræti. Ég hef aldrei frétt hvaða hattur það var. En ég sé hana alltaf fyrir mér með rauða flauelshattinn. ★ Fólk sem er illa upplýst um útilíf heldur að fuglaveiðar og fiskirí sé bara fuglaveiðar og fiskirí. Sannleikurinn er sá að aðeins 3% af tíma sem eytt er í fuglaveiðar og fiskirí eru fuglaveiðar og fiskirí. Hin 97% fara I undirbúning fyrir fuglaveiðar og fiskirí. — F. S. Ameríkani á ferðalagi í Skotlandi hitti fjárhirði sem var með fallegan fjárhund. Ameríkaninn bauð manninum dágóða fjárhæð fyrir hundinn en hann neitaði. ,,Eg get ekki skilið viðjock,” sagði hann. Rétt í því kom þangað maður sem talaði með enskum hreim og bað manninn að selja sér hundinn. Fjárhirðirinn samþykkti, stakk peningunum í vasann og afhenti honum hundinn. Ameríkaninn reiddist og sagði: ,,Þú sagðist ekki vilja selja hundinn!” ,,Svona, svona!” svaraði sá gamli. ,,Ég sagðist ekki geta skilið við Jock. England er ekki svo langt undan að Jock verður kominn hingað eftir nokkra daga. En hann getur ekki synt yfir Atlantshafið. — R.G. Lítill drengur sat við hlið móður sinnar í kirkjunni og hlustaði á ræðu prestsins sem lagði út af spurningunni: „Hvað er kristinn maður?” í hvert skipti sem presturinn endurtók þessa setningu sló hann með hendinni á brík prédikunarstólsins til áherslu. „Mamma, veist þú það?” hvíslaði sá litli að mömmu sinni. , Já, góði minn,” svaraði hún. ,,Sittu nú stilltur.” Undir lok ræðunnar endurtók presturinn enn einu sinni: ,,Hvað er kristinn maður?” og sló óvenjufast á brík prédikunarstólsins tií að leggja áherslu á orð sín. Þá stökk drengurinn á fætur og kallaði: „Mamma, segðu honum það. Segðu honum það. ’ ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.