Úrval - 01.07.1981, Side 45

Úrval - 01.07.1981, Side 45
43 ^Úf tjeimi lækna vísiijdanqa HVAÐ ERISÍGARETTUNUM ? í nýjustu skýrslu bandaríska lækna- sambandsins er bent á fáránlega breytingu sem orðið hefur á sígarett- um framleiddum vestanhafs og ef til vill víðar. Tóbaksiðnaðurinn hefur reynt að halda velli og fá menn til að reykja áfram með því að minnka tjöru- og nikótíninnihaldið í sxgarett- unum. Á sama tíma hafa sígarettu- framleiðendur bætt ýmiss konar efnum í sígaretturnar — að nokkru leyti til að bæta upp það bragð sem tapast með minnkandi nikótíni og tjöru. í ljós hefur komið að þessi efni eru líkahættuleg. Hversu mikil hætta stafar af þessum efnum er ómögulegt að segja þar sem hinir ýmsu framleiðendur telja það framleiðsluleyndarmál hvað þeir setja í sígaretturnar. En talið er vel líklegt að það sem sett er í þessar sígarettur, sem í orði kveðnu eiga að vera hættuminni, sé jafnhættulegt og það sem burtu var numið . . . Vitað er að sum af þeim efnum, sem í sxgaretturnar er bætt, eru krabbameinsvaldur eða framleiða krabbavald við bruna. Og vel má vera að þannig efni, sem sérstaklega eru notuð til að auka bragð, séu einmitt notuð í mestum mæli í þær sígarettur sem minnst hafa tjöru- magnið. Um þetta veit enginn utan tóbaksiðnaðarins með vissu. Framleiðendur láta ekkert uppi um hvaða efni eru notuð í hverja tegund af sígarettum fyrir sig og engin stjórnarstofnun getur þvingað fram upplýsingar þar að lútandi, ekki einu sinni sem trúnaðarmál. Þarna hafa lögin skilið eftir fárán- lega smugu fyrir tóbaksframleiðendur að dylja samsetning sinn í. Engin gild rök liggja að því að tóbaksframleið- endur séu ekki, eins og aðrir iðn- rekendur bandarískir, skyldir til að gefa upp Öll framleiðsluleyndarmál til stjórnskipaðra eftirlitsmanna. Öll önnur iðnfyrirtæki verða að gefa sitt upp en þó sem trúnaðarmál. Margir eru þeirrar skoðunar að ef tóbaks- framleiðendur halda áfram að þybbast við sé óhjákvæmilegt að löggjafinn láti til sín taka án tafar og setji lög sem undanskilji tóbaksfram- leiðendur frá eftirlitsskyldu. Það er sjálfsagt fyrir þá sem alls ekki geta hætt að reykja sígarettur að snúa sér heldur að þeim tegundum sem hafa lítið tjöru- og nikótín- innihald. En aðeins ein leið er til þess að komast undan hinum ýmsu sjúkdómavöldum sem sígarettan býr yfir: Hætta strax að reykja. Úr New York Times NÆTURVAKT: ÓHEPPILEG VINNA? Margir þeirra sem vinna á nætur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.