Stormur - 01.04.1944, Page 4

Stormur - 01.04.1944, Page 4
4 Stormur J~ivað á 'Barn.ió að Jieita Það er ritgerð í !IMáli og Menning" um manna nöfn forn og-ný. Þykir höfundi að nútíðar menn vandi m'inna til nafna á börnurn sínum heldur en fornmenn gerðu. Bendir hann á nokkur dæmi. Eg er þeirrar skoðunar, að alment sé ekki nógu vel vnndað til nafnorða, og a það við bæði um menn og fyrirtæki. Islendingar vestan hafs eru 1 nokkrum vanda hvað nöfn snertir. Slær stundun dnotalega í baksegl. þegar enskurinn á .að bera þau fram og verða þó oft að skrípum, sem enga meiningu hafa. Er næst fyrir hendi að benda 4 nafn sveitar- innar "Bifröst", sea afbakað er £ enskum munni á ýmsa lund og aldrei borið .rétt fram. Hið sama' .er að segja um • "-Hnausa".. Þriðja dæmið' er "Iðaveílir". Nú eru landar að vnkna' til með.Vitundar um það að haga verður seglum nokkuð eftir vindi, og kom það glögt 1 ljós á fundi sem haldinn var fyrir skömmu til undirbúnings hátíða- halds her njTðra 17. júní. Fundarmenn voru á eitt sáttir um það, að .eitthvs.ð yrði þessi hátíðisda.gur að heita, og nafnið yrði að vera þannig úr garði gert að það fyrst og fremst ætti vel við at- höfnina, og í öðru lagi að enskurinn gæti borið það fram í róttri þýðingu. Eg minnist é þetta hér vegna þes.s að það var álit fundar- ins, að réttast væri að bora þeþta undir sem fl.esta til skrafs og úrsiita. A fundinum var stungið upp á að þessi hátíðisdagur yrði nefndur "Sjálfstæðisdagur Islands" (Icelnndic Independence Da.y). Sem flestir ættu að taka þetta til íhugunar og leggja eitthvað til þessa máls. Þá komum við að annari skírnar athöfn. Hvað á hið fyrirhugaða blnð að heita? Það þykir máske Óþarft'áð gefa þessu tilvonnndi af- kvæmi Esjunnar nafn áður en mamman er nokkuð.farin að þykkna undir belti. En bæði or það, að Dr. Björnson telur það órannsakað mál hvtað meðgöngutími Esjunnar er.langur, og á hinn bóginn er það fyrir- úyggjo samkvæmt að þegar Esjan tekur léttasóttina, sem ef til vill verður með gróanda vorsins, að nafnið sé þá tilbúið. Dr. Björnson leggur til að það heiti "Stormur", og er það sem að vonum lætur úr þeirri átt skáldlegt nafn: að það stormi ofan af Esjimni. "Storm- ur" er óneitanlega aðlaðaiidi hafn, tilkomumikið, og innihaldsríkt. Hannes Hafstein segir í einu kvæði, "Eg elska þig stormur, sem geysar um grund." Eg styð þessa tillögu Dr. Björnsons, að blaðið heiti "Stormur",

x

Stormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stormur
https://timarit.is/publication/1904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.