Stjörnur - 01.12.1945, Blaðsíða 12

Stjörnur - 01.12.1945, Blaðsíða 12
Nýja Bíó Heima er bezt að vera (Home in Indiana) JÓLAMYND 1945 Myndin er frá 20th Century-Fox félaginu og er í eðlilegum litum. Aðalleikendur eru: Walter Brennan • Lon McCallister ]eanne Crain • Charlotte Greenwood ]une Haver Stjórnandi er Henry Hathaway. Lykiar himnaríkis (The Keys oj the Kingdom) NÝJÁRSMYND 1946 Þessi mynd er einnig frá 20tli Century-Fox félaginu og er gerð eftir samnefndri sögu eftir A. J. Cronin. Bókin hefur hlotið alveg sérstakar vinsældir í Ameríku og myndin er talin ein hinna beztu, sem búnar hafa verið til á síðari árum. Aðalleikendur eru: Gregory Pec\ • Thomas Mitchell Vincent Price • Rosa Stradner Roddy McDowall ■ Edmund Gwetin Sir Gedric Píardwicje • Peggy Ann Garner fames Gleason • Anne Revera Stjórnandi er fohn M. Stahl. 1 2 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.