Skaftfellingur - 29.09.1949, Qupperneq 1
SKAFTFELLIN G UR
I. Árgangur. Firamtudagur 29. sept. 1949. 1. tölublað.
Benzínskatturinn
STEFNUR OG FLOKKAR
Eitt af síðustu og verstu verk-
um stjórnarliðsins á síðastliðnu
þingi var hækkun á benzínskatt-
inum um 22 au. á lítra. Hefur
benzín þá hækkað alls um 39
aura líterinn í tíð núverandi
stjórnar, eða um 68%, og er það
meiri hækkun en á tóbaki og
áfengi á sama tíma.
Stjórnarliðið vildi láta líta svo
út sem skatturinn væri hækkað-
ur vegna vegaviðhalds og brúa.
Allir vissu þó að þetta var ekki
annað en helber blekking. Ben
zínskattshækkunin var ekki
annað en eitt þeirra örþrifaráða,
sem stjórnarliðið greip til, til
að jafna greiðsluhalla fjárlag-
anna.
Segja má að nokkurt réttlæti
sé í því að leggja hóflegan skatt
á benzín, svo að þeir, sem mest
nota vegina borgi mest til við-
halds þeim. Þannig er það að-
eins á pappírnum. Benzínskatt-
urinn leggst á atvinnurekstur-
inn og almenning með hækkuð-
um flutningskostnaði — og
hækkuðu vöruverði.
Bílar eru nú einustu flutn-
ingatækin hér á landi. Benzín
skattur kemur því þyngra niður
hér en þar, sem flutningatæki
eru fjölbreyttari. Þyngst kemur
hann niður í þeim héruðum, sem
liggja langt frá höfn, svo sem
austursveitum Suðurlands. Og
þar er benzínið dýrast. Bændur,
þar sem annarsstaðar, eru nú að
fá sér nýtízku landbúnaðarvél-
ar, sem flestar brenna benzíni.
Hinni vísu stjórnarforustu
hefur þannig þóknast að láta
bændur í þessum héruðum, og
þá ekki sízt í Vestur-Skaftafells-
sýslu, bera tiltölulega þyngstu
byrðarnar í hækkuðu benzín-
verði.
Skylt er að geta þess að þeir
Ingólfur Jónsson og Jón Gísla-
son (ásamt Skúla Guðmunds-
syni) flutta í neðri deild breyt-
ingartillögur við benzínskatts-
frumvarpið, sem miðuðu að því
að hækkunin kæmi ekki að fullu
til greina að því er snerti vöru-
flutninga á langleiðum. Breyt-
ingartillögurnar voru felldar.
Hvernig atkvæði féllu við loka-
afgreiðslu málsins, hefur blaðið
ekki getað fengið áreiðanlegar
upplýsingar um, því nafnakallj
ÞjóÖfélag okkar, sem á síð-
astliðinni hálfri öld, eða þar um
bil, hefur þróast úr frumstæðu
bændaþjóðfélagi í auðvaldsþjóð-
félag, stendur nú frammi fyrir
sama vandamáli og önnur auð-
u
valdsþjóðfélög nútímans: Þióofé-
lagsformið, eignaskipulagið, sam
svarar ekki lengur framleiðslu-
öflunum. Borgaralegt þjóðiélag,
sem í öndverðu sioraði undir kiör
c7 '
orðinu: „frelsi, jaínrétti, bræSri-
lag“, er nú orÖið andstæða þess.
Örfáir auðmenn drottna í kraíei
fjármagnsins, ekki aðeins yfir
framleiðslunni og efnahagslegri
afkomu þjóðanna, heldur einnig
yfir andlegu lífi. Gegn alræði
auðsins stendur sósíalisminn,
sem hugsjón og veruleiki. Bar-
áttan milli þessara andstæðna er
raunverulegt inntak allra stjórn-
mála, bæði á innlendum og al-
þjóðlegum vettvangi.
Sósíalisminn á allstaðar
mestu fylgi að fagna meðal
verkalýðsins, enda á hann í dag-
legum erjum við peningavaldið
og gallar skipulagsins koma fyrst
og haröast niður á honum. Milli-
stéttir svo sem bændur, hafa að
miklu leyti fylgt hinum íhalds-
sömu flokkum, ýmist „milli-
flokki“ eða sjálfum flokki bur
geisanna. Margir bændur líta
svo á, að þeir eigi pólitíska sam-
stöðu með stóratvinnurekendum
bæjanna, með því að bændur eigi
sjálfir framleiðslutæki sín og séu
jafnvel atvinnuveitendur Þegar
dýpra er skoðað kertiur ; !jós
mikill aðstöðumunur milli þrss-
ara stétta. Um það eru skýr og
nærtæk dæmi. Þegar kreppurnar
skella á, þessi óhugnanlegu fvrir-
bæri, sem fylgja auðskipulaginu
eins og skugginn, halda auðstétt-
irnar yfirleitt sínum hlut, end.a
var ekki viðhaft. Hefði þó verið
fróðlegt að vita, hvort breyting-
artillögumenn og aðrir þm. fjar-
sveitanna hafa meira metið, fylgi
spekt sína við stjórnarklíkuna,
eða hag' umbjóðenda sinna. En
það geta kjósendur þeirra feng-
ið að vita. Kjósendurnir hafa rétt
til að spyrja, þingmennirnir
skyldu til að svara.
eru allar kreppuráðstafanir mið-l
aðar við að svo geti orðið. Veítu-|
féð heldur áfram að streyma!
gegnurn hendur stóratvinnurek-
enda, þó að fyrirtækin ,,tapi“,
eru skuldirnar látnar safnast í
bönkunum, unz þær eru skornar
niðu með gengisfellingu og öðr-
um svipuðum ráðstöfunum. A
slíkum tímum hafa bændur og
smáatvinnurekendur ekkert láns-
traust, þeim cr boðað, eins og
blað Framsóknar gcrði 1931, að
þeir verði að neita sér um allt,
„nema að halda við starfskröft-
um og greiða vexti og afborganir
af skuldum“. Byrðum kreppn-
anna er ávalt velt yfir á alþýöu til
sjávar og sveita. Þessi reynzla lið-
inna tíma sannar að auðmennirn-
ir einir hafa hag af núverandi
skipulagi, en alþýðan lifir við
fullkomið öryggisleysi.
Sjálfstæðisflokkurinn, hinn
eiginlegi auðmannaflokkur,
stendur ekki aðeins á móti öll-
um grundvallarbre)'tingum á
skipulaginu, heldur einnig á
móti öllum þeim umbótum inn-
an þess sem miða að því að jafna
lífskjörin. Hann er því svarnasti
andstæðingur sósíalismans. Fram-
sóknarflokknum, sem er í sýnd-
arandstöðu við Sjálfstæðisflokk-
inn, hefur reynst um megn að
móta ,,milliflokks“-afstöðu þá,
sem hann hefur jafnan á orði,
vegna þess að hann þekkir enga
lausn á þjóðfélagsvandamálunum
í heild. Hann hefur því átt
tveggja kosta völ, annaðhvort að
hallast að róttækni eða íhaldi og
hefur jafnan, er á hefur reynt,
valið síðari kostinn Alþýðuflokk-
urinn, sem samkvæmt upptuna
sínum, umbjóðendum og stefnu-
skrá, ætti að vera í fullri andstöðu
við auðmennina, er orðinn
einskonar málalið þeirra. Virðist
það vera aðalkeppikefli hans að
taka þátt í hverri stjórn, sem
mynduÖ er, hvað sem ináletnum
líður, enda hefur engiii þingra’ð-
isstjórn verið mynduð síðastliðin
15 ár, svo að Alþýðuflokkurinn
hafi ekki átt þar sæti. Hefur það
að vísu gefiö foringjum hans og
þingliði nokkuÖ í aðra hönd, en
baráttan fyrir stefnumálunum
hefur að sama skapi dofnað.
Þegar allt er litiÖ má skoða
þessa flokka sem einn flokk. AS
vísu er dægurmálaágreiningur
milli þeirra, þó ekki djúpstæðari
en oft innan þeirra sjálfra hvers
um sig. Þeir standa sameiginlega
vörð um skipulagsgrundvöll
einkarekstursins. Af því leiðir að
þeir taka höndum saman um
stjórn landsins hvenær sem auð-
mennirnir telja sína hagsmuni í
hættu. Þó sjá þeir sér jafnan fyrir
,,ágreiningsmálum“ til þess að
Framhald á 4. síðu.
Dýrtíð og kaupdeilur
Þegar kaupdeilurnar hófust í
sumar, hafði verkalýðurinn þol-
að bótalaust í 17 mánuði kaup-
skerðingu þá, sem fólst í dýr-
tíðarlögum stjórnarliðsins. Með
þeim var samningsbundið kaup-
gjald skert um 10%. Var í það
látið skína, að þetta væri fórn
verkamanna í baráttunni gegn
verðbólgunni, aðrar stéttir
myndu á eftir koma, ekki sízt
auðmenn og braskarar. Það var
svikið, eða öllu heldur, það var
aldrei áformað. Hin opinbera
vísitala kauplagsnefndar og
hagstofunnar hefur hækkað um
9 stig síðan dýrtíðarlögin voru
sett, úr 319 stigum í 328. En rétt
vísitala mun nú vera um 450
stig, að áliti hagfræðinga. Þetta
heitir á máli stjórnarliðsins, bar-
áttan gegn dýrtíðinni. Með þess-
ar forsendur hófu verkalýðsfé-
lögin kaupgjaldsbaráttu sína og
má með sanni segja, að sjaldan
hefur hún verið háð með sterk-
ari rökum, enda sjaldan meiri
einhugur og skjótfengnari sigrar.
Óstjórnin getur sjálfri sér um
kennt, hvernig fór, hún fékk
tækifæri til að sýna hver alvara
var bak við heityrðin um bar-
áttu gegn dýrtíðinni, en hún lét
það ónotað.
LANDSBðKASAFN
JYi
fsLANBS