Þroskaþjálfinn - 2003, Page 3
EFNISYFIRLIT
Formannaspjall.............. 4
Salóme A. Þórisdóttir
Þóroddur Þórarinsson:
Hugleiðing í tilefni
Evrópuárs fatlaðra ......... 6
Landsbyggðin
Steinunn Rósa
Guðmundsdóttir skrifar
frá Sauðárkróki............. 7
Guðný Stefánsdóttir:
Snemmtæk atferlisíhlutun
fyrir börn með einhverfu .... 8
Halla Harpa Stefánsdóttir:
Meðferðarlegt giidi hunda
fyrir börn og unglinga með
einhverfu ................... 10
Viðtalið .................... 14
Laufey Gissurardóttir
Sólveig Steinsson:
Mikil vinna fór fram
í Borgarnesi ............... 16
Guðný Stefánsdóttir:
Siðferðileg og lagaleg álitamál
tengd inngripum ............ 18
Siðareglur þroskaþjálfa..... 19
Hróðný Garðarsdóttir:
Siðferðileg og lagaleg álitamál
tengd þjálfunarinngripum í líf
fólks .......................20
Sigríður Rut Hilmarsdóttir:
Bókin .......................23
Soffía Lárusdóttir:
Líf - Frelsi - Mannhelgi ....24
Gestapenninn
Þroskaþjálfar á Suðurlandi.. 27
FRÁ ÚTGÁFURÁÐI
Þá lítur Þroskaþjálfinn 2003 dagsins ljós, á Evrópuári
fatlaðra. Efni þessa blaðs er sem fyrr úr ýmsum áttum. I
blaðinu er m.a. að finna umfjöllun um þróunarverkefni
og rannsóknarritgerð sem tveir þroskaþjálfar eru að vinna
að. Landsbyggðafréttir koma frá Sauðárkróki og viðtalið
er að þessu sinni við Laufeyju Jónsdóttur þroskaþjálfa og
framkvæmdastjóra svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á
Vestfjörðum. Einnig eru starfsdögum Þ.í. sem haldnir
voru í nóvember 2002 gerð nokkur skil. Bókaumfjöllun-
in er á sínum stað og í fyrsta Gestapennann skrifa nokkr-
ir þroskaþjálfar á Suðurlandi.
Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að þroskaþjálfar
hafa í auknum mæli haft samband við útgáfuráð að fyrra
bragði og óskað eftir að fá efni birt í blaðinu.
Við fögnum þessu frumkvæði og þeim metnaði
þroskaþjálfa að gera vinnu sína og rannsóknir í faginu
sýnilegri öðrum og deila hugmyndum og upplifunum úr
starfinu.
Þroskaþjálfinn, fagblaðið okkar, er kjörinn vettvangur
til slíkra skrifa og vill útgáfuráð hvetja fólk til frekari dáða.
Kæru félagar, okkur langar til að fá viðbrögð frá ykkur
um blaðið, efni þess og útlit. Látið í ykkur heyra t.d. á
netinu, hringið eða skrifið.
Kveðja, útgáfuráð
Útgefandi:
Tölvupóstur:
Heimasíða:
í útgáfuráði eru:
Ábyrgðarmaður:
Prentvinnsla:
Þroskaþjálfafélag íslands
Hamraborg 1, sími 564 0225
throska@throska.is
www.throska.is
Guðný Þóra Friðriksdóttir,
Hulda Harðardóttir, Huldís Frank,
Jo Ann Hearn og Signý Þórðardóttir.
Salóme A. Þórisdóttir
Svansprent ehf.