Mosfellingur - 09.11.2023, Blaðsíða 14
- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ14
Bjarkarholt 17-19 • Nýtt fjölbýlishús á fimm hæðum
58 nýjar íbúðir fara
á sölu í Bjarkarholti
Miklaborg fasteignasala var að fá
í sölu nýjar íbúðir við Bjarkarholt
17–19.
„Við erum að tala um 58 nýjar
íbúðir í hjarta Mosfellsbæjar, á
besta stað“ segir Jason Ólafsson
fasteignasali og fyrrum handbolta-
kempa með Aftureldingu.
Í Bjarkarholti 17-19 eru tvö fimm
hæða hús með alls 58 íbúðum, auk
sameiginlegum bílakjallara og
garði. Íbúðirnar verða afhentar í febrúar
eða mars 2024.
Stutt er í helstu þjónustu, verslanir, veit-
ingastaði, íþróttasvæði og útivistarsvæði,
skóla og sundlaugar.
Í húsinu við Bjarkarholt 17-19 skiptast
íbúðirnar í tvær stúdíó íbúðir
að stærð 45 fm, en aðrar íbúðir
eru 2–4 herbergja, frá 64 fm–121
fm.
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll
sér um verkið.
Arkform sá um hönnun húss-
ins og HAF studíó sá um innan-
hússhönnun og efnisval flísa og
gólfefna ásamt litum og efnisvali
innréttinga.
Íbúðum er skilað fullbúnum og með
gólfefnum. Verðið er frá 58 milljónum og
sex íbúðir eru með möguleika á hlutdeild-
arláni.
Allar nánari upplýsingar má finna á
www.miklaborg.is.
Jason Kristinn
Ólafsson
bjarkarholt í mosfellsbæ