Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.2024, Page 3

Víkurfréttir - 24.04.2024, Page 3
Stéttarfélögin á Suðurnesjum óska félagsfólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með baráttudag verkafólks þann 1. maí. Á þessum degi fögnum við því sem áunnist hefur í réttindabaráttu verkafólks í gegnum tíðina og leggjum áherslur á nýjar og breyttar kröfur í þágu vinnandi stétta. Stéttarfélögin á Suðurnesjum bjóða félags- fólki og öðrum íbúum svæðisins á baráttu- fund í Stapa, Hljómahöll kl.14:00 til 16:00. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Dagskrá: Mummi Hermanns leikur ljúfa tóna. Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður VSFK, setur dagskrá. Ræðumaður dagsins er Hilmar Harðarson, formaður FIT. Bjartmar Guðlaugsson tekur nokkra klassíska slagara. Guðlaugur Ómar frá Leikfélagi Keflavíkur. Karlakór Keflavíkur slær botninn í dagskrána. Að venju bjóða stéttarfélögin upp á ókeypis bíósýningu fyrir börnin kl. 13.00 í Sambíóinu við Hafnargötu.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.