Vestfirðingur - 15.12.1965, Side 16
16
VESTFIRÐIN GUR
Hinn 21. sept. sl. staðfesti Félagsmálaráðuneytið nýja
reglugerð um lánveitingar Húnæðismálastjórnar. Reglu-
gerð þessi var síðan birt í B-deild Stjórnartíðinda hinn
15. okt. sl. Nauðsynlegt er að vekja athygli þeirra, sem
hyggjast sækja um lán til Húsnæðismálastjómar, á því
að samkvæmt 14. gr. þeirrar reglugerðar skal Húsnæðis-
málastjórn fylgja eftirfarandi reglum varðandi stærð
nýbygginga við úrskurð um lánshæfni umsókna:
a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1—2 meðlimi, allt að
70 ferm. hámarksstærð, netto.
b) Fyrir fjölskyldu, sem telur 3—5 manns, allt að 120
ferm. hámarksstærð, netto.
c) Fyrir fjölskyldu, sem telur 6—8 manns, allt að
135 ferm. hámarksstærð, netto.
d) Séu 9 manns eða fleiri í heimili, má bæta við hæfi-
legum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumeð-
lim úr því með þeirri takmörkun hámarksstærðar,
að ekki verði lánað út á stærri íbúðir en 150 ferm.,
netto.
Varðandi b-, c-, og d-lið, skal þess sérstaklega gætt,
að herbergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við
fjölskyldustærð. Öll fermetramál skulu miðuð við innan-
mál útveggja.
Þá skal einnig bent á að samkvæmt 13. gr. sömu
reglugerðar, skulu umsækjendur — á meðan eftirspum
eftir lánum hjá Húsnæðismálastjóm er ekki fullnægt
— sem svo er ástatt um, og lýst er í stafliðum a til d
hér á eftir, eigi fá lán:
a) Eiga eða hafa átt sl. 2 ár nothæfa og fullnægjandi
íbúð, þ.e. 12 ferm. netto pr. fjölskyldumeðlim að
innanmáli herbergja og eldhúss.
b) Byggja stærri íbúðir en ákveðið er í 14. gr.
c) Byggja fleiri en eina íbúð.
d) Hafa góða lánsmöguleika annarsstaðar, t.d. sam-
bærilega eða betri en lán samkvæmt reglugerð
þessari veita, eða næg f járráð, að dómi Húsnæðis-
málastjórnar, svo að þeir geti betur komið íbúð
sinni í nothæft ástand, án frekari lána, miðað við
aðra umsækjendur, er afgreiðslu bíða.
e) Fengið hafa hámarkslán á sl. 5 árum, nema sér-
stakar ástæður séu fyrir hendi að dómi Húsnæðis-
málastjómar.
Þetta tilkynnist yður hér með.
Húsnæðismálastofnun ríkisins.
Sundlanúarbaðverðir
Karlmaður og kvenmaður óskast.
Skriflegar umsóknir þurfa að berast
sem fyrst.
Sundhöll ísafjarðar.
Kaupfélag
Króksfjarðar
Króksf jarða rnesi
Útibú í Skálanesi
og Reykhólum
Selur allar
helztu nauðsynjar
og
ferðamannavörur.
Umboð fyrir
Samvinnutryggingar.
Ávaxtar sparifé
í innlánsdeild.
Benzínafgreiðsla.
Bílaolíur á öllum
stöðunum.
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt ár!
Þökkum viðskiptin
á líðandi ári.
KAPFÉLAG
KRÓKSFJARÐAR
Sandfell hf.
ísaflröi
Óskar sjómönnum og öðrum viðskiptavinum
sínum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
með þökk fgrir viðskiptin á liðna árinu.
í framtíðinni munum við kappkosta að hafa jafnan
á boðstólum sem fjölbreyttast úrval af veiðarfærum
og öðmm útgerðarvömm, á sem allra lægsta verði.
Við höfum einkaumboð á Islandi fyrir japönsku
BEISEI veiðarfærin. Og pöntum þau beint ef óskað er.
SANDFELL HF.
Isafirði — Sími 570
Óskum
starfsfólki voru
á sjó og landi
og öðrum
viðskiptavinum
gleðilegra jóla
og farsældar
á nýja árinu
með þakklæti
fyrir
líðandi ár.
Eir llf.
ieðilez jái
gott og faucdt komandi ái
ísafirði.
Vestfirðingur
óskar
lesendum
sínum
gleðilegra jóla
og
gæfuríks nýjárs.
Sælgætisoerðin
FBEYJA
Reykjavik