Upp í vindinn - 01.05.2004, Blaðsíða 46

Upp í vindinn - 01.05.2004, Blaðsíða 46
...upp í vindinn Mynd 4. Blöndulón hefur gjörbreytt útsýni á Auðkúluheiði. í forgrunni er stöðuvatnið Þrístikia og í bakgrunni miðlunarlónið með fjölda eyja. Bílvegurinn suður á Kjöl var færður úr lónstæðinu upp á Áfangafell hægra megin við lóniö og er þaðan vinsæll útsýnisstaöur yfir lónið og stóran hluta norðurhálendisins. Ljósm. Oddur Sigurðsson. Lóniö ofan við Norðlingaöldustíflu hefur minnkað allmikið frá fyrstu hugmyndum frá lokum 5. áratugsins um að hafa þar risalón, sem næði upp undir Hofsjökul og yrði aðal- miðlun framtíðar raforkukerfis landsins (sjá mynd 9) allt að 250 km2 að flatarmáli með 2400 Gl miðlum og hæsta vatnsborö nálægt 595 m y.s. (Sig. S. Thoroddsen, 1952 og VST, 1967). Vegna umhverfissjónarmiða og nú síðast úrskurðar setts umhverfisráðherra hefur lónið verið fært algjörlega út úr friðlandi sem skilgreint var 1981, sem þýðir að vatns- borðið má ekki vera hærra en 568 m y.s., eða 27 m lægra en fyrstu hugmyndir bentu til. Núverandi tillaga Landsvirkjunar sem rætt er um við viðkomandi sveitarstjórnir, er því veitu- lón með 568 m y.s. vatnsborð að vetri og 566 m y.s. að sumri, 5,3 km2 að stærð með 10 Gl miðlun við hæsta vatnsborð að vetri til (með lm þykkri ísþekju) og 3-5 Gl miðlun að sumri við 566 m y.s. vatnsborð (Landmælingadeild Landsvirkjunar, 2004). 6. Miðlunarlón Jökulsánna á Dal og í Fljótsdal Á mynd 9 sést hvernig flatarmál miðlunar- og veitulóna vegna Fljótsdals- og Kára- hnjúkavirkjana hefur breyst frá fyrstu for- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.