Upp í vindinn - 01.05.2004, Blaðsíða 44

Upp í vindinn - 01.05.2004, Blaðsíða 44
...upp í vindinn Mynd 2. í forgrunni er hid glæsilega líparítfjall Syðri Háganga og handan þess sést lónstæöi Há- göngulóns áður en stíflan var reist. í baksýn sést Bárðarbunga og Köldukvíslarjökull sem sígur niður á svarta eyðimörkina. Yfir lónstæðið sést norður Vonarskarð tii Trölladyngju og Dyngjufjalla. Ljósm. Emil Þór. að ræða blávatn eða jökulvatn, eins og sést til dæmis er blár himinn speglast í hinu nýja Hágöngulóni, sunnan Vonarskarðs, (sjá mynd 3). Þá hafa margir orð á því að skemmtilegra sé að fara norðurhluta Kjalvegar eftir að Blöndulón varð til, sjá mynd 4. Almennt eru eldri stíflulónin hér á landi tært vatn með grónum bökkum í fallegu um- hverfi, sem fáir vilja að hverfi, t.d. Elliðavatn, Árbæjarlón í Elliðaárdal, Úlfljótsvatn ofan Ljósafossvirkjunar, Stífluvatn ofan Skeiðs- fossvirkjunar (mynd 5), Smyrlulón ofan Smyrlabjargaárvirkjunar í Austur Skaftafells- sýslu. Stíflulónin í jökulánum eru yngri og í flestum tilfellum hefur ekki enn náð að myn- dast áberandi gróðurræma við hæsta vatns- borð, nema helst við lónin í Kvíslaveitu (sjá mynd 8) sem orðin eru yfir 20 ára gömul. Sem dæmi um tær og falleg stífluvötn má nefna Elliðavatn og lónið ofan Árbæjarstíflu í Elliðaárdal, en á því er mikið fuglalíf í ótrú- lega góðum tengslum við þéttbýlið í Árbaej- arhverfi, sem nær niður á vatnsbakkann. Þá virðist Elliðavatn vera aðalaðdráttaraflið fyrir þá sem eru nú að setjast að í nýjum íbúðar- hverfum við vatnið. Sjá myndir 6 og 7. Annað fallegt stíflulón sem fáir hafa séð er Smyrlulón í Austur Skaftafellssýslu. Þar er lítil virkjun (um 1 MW) í eigu Rarik sem mætti vera til sýnis fyrir ferðamenn, með sögulegum og tæknilegum upplýsingum um áhrifin af rafvæðingu dreifbýlisins og hvern- ig rýrnun Skálafellsjökuls olli því að jökul- vatn hætti að renna til Smyrlu á 6. áratug 20. aldar og áin breyttist í bergvatnsá. Einnig mætti gera göngufæra leið frá stöðv- arhúsinu og upp á brún, þaðan sem fallegt útsýni er yfir lónið, sveitina og ströndina. 4. Gullgæsin Þjórsá Vatnasvið Þjórsár og þveráa hennar er orkumesta vatnasvið landsins og er þegar komið langt í nýtingu. í marga áratugi hafa legið fýrir hugmyndir um ýmsar leiðir til að nýta nær allt vatnsafl á vatnasviðinu og nú bendir ýmislegt til þess að með mögulegum stækkunum álveranna á SV-horninu aukist raforkuþörfin um sem samsvarar rúmlega öllu því afli sem eftir er ónýtt á vatnasviði Þjórsár. Hér er átt við seinni áfanga stækk- unar Norðuráls á Grundartanga (sjá mynd VOTTORÐ FYRIR BURÐARVIRKISMÆLINGAR CELETTE Fullkomnusfu grindarréttinga- og mælitæki sem völ er á hér á landi Flugumýri 20 270 Mosfellsbæ Sími: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 Netfang: nybil@centrum.is A vinnubrögðum vorum sést að vel er hönnuð iðjan og nýja tækni nýtir best Nýja Bílasmiðjan HÝM | BÚASmÐJAN HF BILAMALUN • RETTINGAR • BILAMALUN • RETTINGAR RT5 VERKFRÆÐISTOFA Grensásvegur 3 108 Reykjavík Sími 520 9900 Fax 520 9901 www.rts.is 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.