Mímir - 01.12.2016, Page 85

Mímir - 01.12.2016, Page 85
Hinsegin tónar Tchaikovskys 83 Niðurstöður Peter llyich Tchaikovsky var viðkvæm og tauga- veikluð manneskja. Hann var bæði óöruggur og þunglyndur þrátt fyrir mikla velgengni I lífinu. Vanlíðan hans stafaði af óvæntum áföllum í lífi hans en helsta ástæðan virðist vera sú að hann var samkynhneigður. Hann átti erfitt með að sætta sig við samkynhneigðina enda var hún litin miklu homauga á hans tímum í Rússlandi. Þrátt fyrir erfiðleika í lífinu var Tchaikovsky afkastamikið tónskáld en af verkum hans má dæma að við tónsmíðarnar hafi hann leitað mikið inn á við, en tónsmíðar hans eru tregafullar og kraftmiklar. Tchaikovsky lauk við Sjöttu og síðustu sinfóníu sína árið 1893 en aðeins um tveimur mánuðum síðar var hann látinn. Skiptar skoðanir eru um orsök andlátsins en margir telja hann hafa framið sjálfsmorð. Hann hafði áður reynt að taka eigið líf og styrkir það þá kenningu. Tónlist og kynvitund eru helstu þemu skáld- sögunnar. Augljósasta ástæða þess að Tchai- kovsky leikur stórt hlutverk í Þögninni en ekki eitthvað annað tónskáld er sú að hann var sam- kynhneigður. Það er langt síðan menn fóru að tengja tónlist við samkynhneigð og hafa menn meðal annars teflt þar fram líffræðilegum rökum. Til að mynda taldi Magnus Hirschfeld öll stór- tónskáld hafa mjög jafnt vægi karl- og kvenlegra eiginleika. Tónlist Tchaikovskys þótti á sínum tíma bæði tilgerðarleg og smekklaus og jafn- vel sjúkleg, en þær raddir eru ekki háværar nú á dögum. Því hefur verið haldið fram að í sínu daglega lífi hafi Tchaikovsky reynt að halda samkynhneigð sinni leyndri en að í tónsmíðum hans megi finna játningar fyrir samkynhneigðinni. Timothy L. Jackson skrifaði grein sem fjallar um kynhneigð í síðari verkum Tchaikovskys. Hann telur að með forleiknum að Tempest og Fjórðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.