Mímir - 01.12.2016, Blaðsíða 114

Mímir - 01.12.2016, Blaðsíða 114
112 Aðeins um skáld- skapinn. Mörgljóðin þín eru persónuleg og ég hefheyrtþig tala um að þau spretti mörg upp frá raun- verulegri reynslu. Er þörf þín fyrir að yrkja persónuleg? Mér finnst ég sjá sterka tengingu við íslenska náttúru í ljóðunum þínum. Er það rétt hjá mér? Ég get ekki sleppt því að spyrja þig að þessu. Hver eða hverjir hafa haft mest áhrif á þig sem skáld? Ég held að þörf allra sem yrkja hljóti að vera persónuleg. í mínu tilfelli hefur þetta fylgt mér frá því að ég var lítil, ég hef alltaf skrifað og leikið mér með tungumálið, það er eitt af aðaláhuga- málum mínum. Enda er ég alin upp á heimili þar sem eitt aðalskemmtiefnið er að ráða orðagátur og skrafla, og eitt aðalumræðuefnið er íslenskt mál; orð og frasar sem við höfum ekki heyrt áður, deilur um hvernig eigi að stafsetja hitt og þetta, hver sé uppruni orða og svo framvegis. Orðabókin er mest notaða bókin. í æsku minni hélt ég að allar fjölskyldur væru svona. Ég er, eins og flestir íslendingar, nátengd nátt- úrunni. Það er varla hægt að vera öðruvísi, ef maður hefur alist upp úti á landi að minnsta kosti. Landið okkar er svo magnað. Ég ólst upp í harðbýlli sveit, við erum mjög nálægt náttúru- öflunum þar, og upp á þau komin. Það kennir manni að bera virðingu fyrir náttúrunni og jörðinni, en líka að meta það hvað hún er ægifögur. Svona spurningum er ekki auðsvarað. Af skáldum er ég hrifnust af þeim sem segja margt í fáum orðum, eins og t.d. Raymond Carver sem lýsir hyldýpstu sorg og einsemd á svo lát- lausan hátt að tilfinningin magnast upp. Ég hrífst lika af Ijóðum Þorsteins frá Hamri, Snorra Hjartarsonar og Vilborgar Dagbjartsdóttur því að þau eru svo falleg. En almest áhrif á mín skrif höfðu Baldur Hafstað og Þórður Helgason í Kennaraháskólanum sem kenndu mér að skera burt allan óþarfa. Það er ráð sem hefur nýst mér vel í skáldskap, þýðingum og prófarkalestri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.