Margt smátt - 01.10.2006, Side 13

Margt smátt - 01.10.2006, Side 13
Fjármál við lok starfsárs Söfnunarfé og útgjöld Söfnunarfé og aðrar tekjur stofnunarinnar frá 1. júlí 2005 til 30. júní 2006 námu 151,4 milljónum króna. Framlög styrktarmanna, presta og sókna námu 20,3 milljónum. Brúttótekjur af styrktarlinum í fréttablaðið Margt smátt voru 5,4 milljónir og af kertasölu 8,7 milljónir. Almennt söfnunarfé og sér gjafir til sérstakra verkefna voru 89,9 milljónir og fjármagnstekjur námu 18,9 milljónum króna. Framlög til verkefna 82,7 milljónum var varið til verkefna á starfsárinu. Þar af var 31,5 milljónum varið til þróunarverkefna og 28,5 milljónum til neyðarhjálpar. 5 milljónum var varið til fræðslu- og kynningarstarfa og 17,8 millj- ónum til verkefna innanlands. Auk þess var verðmæti matargjafa áætlað 6 milljónir. Mismunur á tekjum og því sem varið er til verkefna felst að mestu í fjármunum sem hafa verið eyrnamerktir ákveðnum verkefnum en dreift á lengri tima.

x

Margt smátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Margt smátt
https://timarit.is/publication/1939

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.