Vestfirðingur - 04.06.1999, Page 8

Vestfirðingur - 04.06.1999, Page 8
28 ár á sjó 29 ár á höfninni Sjá viðtal við Sturlu Halldórsson á bls. 3 Vestfirðingur sendir sjómönnum ogjjölskyldum þeirra sínar bestu kveðjur og heillaóskir í tilefni sjómannadagsins. 1. tölublad Sjómannadagurinn 1999 41. árgangur Frá sjómannadeginum á ísafirði Kjördæmisráðstefna Samfylkingarinnar á Vestfjörðum næsta haust Samfylkingin á Vestfjörðum hélt fund á Hótel ísafirði, þriðjudaginn 1. júní 1999. Á fundinum var kosin 5 manna nefnd til að undirbúa kjördæmisráðstefnu Samfylkingarinnar og stofnun formlegra stjórnmálahreyfíngar. Stefnt er að því að kjördæmisráðstefnan verði haldin um mánaðarmótin ágúst/ september í haust. Með tilliti til fyrirhugaðra breytinga á kjördæmaskipaninni var samþykkt að bjóða þingmönnum Samfylkingarinnar á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra að sitja ráðstefnuna. í undirbúningsnefndinni eiga meðal annarra sæti tveir fulltrúar ungliðahreyfingarinnar Atlas, en mikill kraftur er í starfsemi félagsins. Ljósm.: Guðbjartur Ástþórsson og Sturla Halldórsson. Ljósm.: Guðbjartur Ástþórsson.

x

Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/1936

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.