Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 2
2
DÖGUN
C-LISTINN
ekki fyrr en 3 dögum eftir að
frestur var úlrunninn, og sýndi
það, þó í litlu vEéri, hvert krók-
urinn beygðist, Hér kemur svo
svar Aiþýðufiokksfél. og bið ég
lesendur að veita því nákvæma
athygli, því að það lýsir svo
meistaralega samstarfsvilja AI-
þýðuflokksforystunnar.
Akrgnesi 2. desember .1945.
1 tilefni af bréfi Sósíalistafél.
Akraness, dags. 22. þ.m. var á
fundi Al]|iýðuflokksfél. Akra-
ness í dag samþylckt svofelld til-
laga: Fundurinn samþykkir
að svara bréfi Sósíalistafél.
Akraness á þann hátt að bjóða
félaginu, að það ásamt Al-
þýðuflokksfél. leggi fram fyrir
væntanlegar bæjarstjórnar-
kosningar sameiginlegan lista
þannig uppsettgn, að Sósíal-
istafál. leggi til á listann B.
Uiann og 8. mann sem vara-
itiann hans með tilliti til þess (
að Iistinn fái 5 menn kosna,
enda verði 8 maðurinn einung-
is og alltaf boðaður á fund í for-
föllum 3. manns. Hvert félag
ræður uppstillingu sinna manna
á listann. í viðtalsnefnd við
Sósíalistafélag Akraness . voru
kosnir Hálfdán Sveinnsson
Nönnug. 14, ICaxI Benediktsson
Óðinsg. í), og Sveinn ICr. Guð-
mundsson Óðinsg. 11. Með til-
liti til hins nauma tima sem
orðinn er til kosninga var sam-
þykkt að ætlast til þess að við-
ræður hefðu farið fram og svar
bórist fyrir sunnud. 9. desember
n.k.
Virðingarfyllst,
f.h. Alþýðuflokksfél. Akra-
ness. (undirskr.)
Eins og sést á bréfi'þessu var
ekki um annað að gera fyrir
Sósíalistafél. en að taka cða
hafna þessu tilboði. Hefði eitt-
hvað annað legið fyrir hjá Al-
þýðuflokksfél. hefði viðræðu-
nefnd vitanlega flutt þessa til-
lögu, ef farið væri eftir venjum
um starfsaðferðir við samninga.
Þó vildi Sósíalistafél. gera úr-
slitatilraun með því að ræða
við nefndina, ef ske kynni að
hér hefðu orðið um mistök að
ræða. Vegna mjög villandi túlk-
unar nefndarmanna Alþýðu-'
flokksfél. um þessar viðræður
skal drepið hér á þau atriði við-
ræðanna sem snerta þetta mál,
og skal það tekið fram, að allir
nefndarmenn Sósíalistafél. eru
tilbúnir að sanna þennan fram-
burð hvenær sem er. í upphafi
umræðna spurðu nefndarmenn
Sósíalistafél. hvort fyrnefnd til-
laga væri eini grúndvöllurinn til
viðræðna frá hálfu nefndar Al-
þýðuflokksfél. Nefndarmenn
svöruðu játandi. Nefndarmenn
Sósíalistafél. spurðu, hvort
þessi tillaga væri það eina, sem
til greina kæmi frá Alþýðu-
flokksfél. hálfu. Nefndarmenn
Alþýðuflokksfél. svöruðu- ját
andi. Sökum þess, að nefndar-
menn Alþýðuflokksins hafa
haldið því mjög á lofti að Sós-
íalistafél. hafi ekkert haft fram
að færa skal bent á eftirfarandi.
Nefndarmenn Alþýðuflokksfél.
spurðu hvað við hefðum fram
að færa og svöruðu nefndar-
menn Sósíalistafél. því til, að á
þessu 'Stigi málsins og eftir áður
gefnar upplýsingar nefndar-
manna Alþýðuflokksfél. um
það að tilboðið væri það eina,
sem til greina kæmi, væri þýð-
ingarlaust að koma með gagn-
tilboð og hreinasta fjarstæða.
Að fengnum þessum upplýsing-
um var Alþýðuflokksfél. skrifað
eftirfarandi bréf:
Akranesi, 8. des. 1945.
í bréfi til Alþýðuflokksfél.
Akraness dag 22. nóv. 1945,
leytuðum við eftir, hvort vilji
væri fyrir hendi hjá Alþýðu-
flokksfél. til samstarfs við í
hönd farandi bæjarstjórnar-
kosningar.
Alþýðuflokksfél. hefur svar-
að bréfi okkar með tilboði um
samstarfsgrundvöll og ennfrem-
ur kosið nefnd til viðræðna við
okkur, sem við höfum rætt við.
I viðræðum við nefndina kom
það í ljós, að nefndin hafði á-
kveðin fyrirmæli um að ræða
aðeins við okkur á grundvelli
tilboðs Alþýðuflokksfél. og
lýsti nefndin því yfir einróma,
að tilboð félagsins í nefndu
svarbréfi, væri það eina, sem
til greina kæmi frá Alþýðu-
flokksfél. hálfu.
Fundur haldinn í Sósíalista-
fél. Akraness. álýtur framkomið
tilboð Alþýðuflokksfél. með
öllu óaðgengileg, þar sem það
sé úrslitatilboð og túlki þar af
leiðandi aðeins sjónarmið ann-
ars aðilans og samþykkir ein-
róma að hafna því.
Virðingarfyllst,
f.h .Sósíalistafél. Akraness.
(undirskr.)
Til Alþýðuflokksfél. Akra-
ness.
Að loknum lestri þessara
bréfa fer ekki hjá, að fólk fari
að íhuga, hvað fyrir þeim
mönnum vakir, sem á allan
hátt reyna að hindra framgang
Þegar Alþýðuflokkurinn
hafði hafnað allri samvinnu við
Sósíalistafélagið um sameigin-
legan lista, var tvennt fyrit
hendi hjá sósíalistum: Annað
var að bera fram einlitan flokks
lista svo sem vitað var, að hinir
flokkarnir í bænum myndu
gera. Hitt var að leita nú sam-
starfs við fólkið sjálft, utan
allra flokka og leitast við að
skapa lista, sem 'ekki væri bund
inn við flokkssjónarmið. Þessi
síðari leið var hiklaust valin,
og hefur það ekki leynzt nein-
um bæjarbúa, að sú frjálslynda
aðferð á miklu og sívaxandi
fylgi að fagna meðal almenn-
ings í bænum.
C-listinn er því nær að jöfnu
skipaður flokksbundnum sósíal-
istum og óháðum mönnum úr
ýmsum stéttum.
Vitað er, að andstæðingar
C-listans óttast hann mjög, og
beita sumir þeirra jafnvel per-
sónulegum rógi og níði, til að
reyna að vinna á hióti hraðfara
fylgisaukningu hans. Ekki mun
það þó ná tilgangi sínum, nema
síður sé. Fólk hefur þann
þroska að skilja, að slík vopn
eru þeim einum samboðin, sem
ekki þola rökræður um málefni.
Það veit, að bæjarstjórnarkosn-
ingar snúast um stefnur og
starfsaðferðir í hagsmunamál-
sinna eigin stefnumála að þeirra
sögn sjálfra.
Um tilboð Alþýðúflokksins
þarf ekki að fjölyrða, aðeins
benda á, að í núverandi ríkis-
stjórn er Alþýðuflokkurinn
(langminnsti flokkurinn) jafn-
ráðandi sem hinir.
En hver er þá skýringin á
framkomu forystumanna Al-
þýðuflokksfél. í þessu máli?
Kannske kemur hér ráðningin:
Allir þekkja vissa manntegund,
sem nefndir eru einu nafni
grobbarar. Einkenni þeirra er
að stæra sig af öllum möguleg-
um mannraunum, sem þeir hafi
staðizt. En reyndin verður aft-
ast sú, að þegar á hólminn er
komið, brestur þorið. Það er
ábyrgðarminna og þægilegra að
bera fram tillögur og láta fella
þær heldur en að þurfa einnig
að standa við framkvæmd
þeirra. ,
um bæjarbúa og C-listinn er til
þess fram borinn, að þar verði
nýjar og greiðari brautir rudd-
ar. Fólkið sjálft vill stefnu-
breytingu í bæjarmálunum. vill
ný, djarfhuga átök til aukning-
ar atvinnu- og menningarlífs.
Frambjóðendur C-listans eru
sammála um þann grundvöll,
sem lagður er að slíkri stefnu-
breytingu með stefnuskrá, sem
Sósíalistafélag Akraness gaf út
og kynnti bæjarbúum í vetur.
Þeir vilja reyna að skýra brýn-
ustu framkvæmdaratriði henn-
ar sem bezt fyrir öllum bæjar-
búum og játa það kinnroða-
laust, að þeir munu óhikað
beita sér fyrir framkvæmd
þeirra.
Hinir óflokksbundnu fram-
bjóðendur og stuðningsmenn C-
listans þakka Sósíalistafélaginu
víðsýni þess við sköpun listans
— og eru jafnframt sannfærðir
um, að það sjónarmið á mjög
mikið fylgi í bænum.
Bæjarbúar! Látið engan
trufla áform ykkar um straum-
hvörf í stjórn bæjarmálanna.
C-listinn er eini listinn, sem
ekki er rígbundinn flokkssjón-
armiðum. C-listinn er listi hins
óflokksbundna meirihluta bæj-
arbúa.
Kjósið því C-listann.
Þetta er sennilegasta skýr-
ingin að viðbættu hinu tak-
markalausu hatri sumra Al-
þýðuflokksforinga á öllu sem til
sósíalisma getur talizt.
En það er til öruggt ráð við
þessum hvimleiða kvilla Al-
þýðuflokksforustunnar og það
að allir þeir sem vilja fram-
gang stefnuskrár Sósíalistafél.
fylki sér um C-listann.
Því glæsilegri sem kosninga-
sigur C-Iistans yrði, því sterkari
líkur fyrir því að samstarf náist
í bæjarstjórn um framgang
stefnuskrárinnar. ,
Að síðustu þetta: ftiðurlags-
orð stefnuskrár Sósíalistafél. er
enn í fullu gildi og munu full-
trúar C-listans í bæjarstjórn
vinna að framgangi baráttu-
mála sinna í samræmi við þau.
Aðeins tel ég nauðsynlegt að
strikað verði áberandi undir
orðin „af heilum hug“.