Dögun - 18.01.1946, Qupperneq 7

Dögun - 18.01.1946, Qupperneq 7
DÖGUN 7 ! Orðsending: Kaupfélagið biður félagsmcnn sína að skila kassakvitt- unum frá fyrra ári fyrir 15. febrúar. Kaupfélag Suður-Borgfirðinga. Akurnesingar! Þótt kosningar standi fyrir dyrum og nóg*sé að gera, kjósa allir Akurnesingar, og allir sem reynt hafa, fyrst fyrst og fremst að verzla við yngsta iðnfyrirtæki staðarins. Glerslípun Akraness h.f. Hef að forfallalausu til sölu útvarpstæki af ýmsum gerðum á næstunni. Þjóðleifur Gunnlaugsson, j Rafstöðvarstjóri. ___________________________________ ------------------------------— Bílaverkstæði Daníels Friðrikssonar tilkynnir: Munið eftir að hafa bílana í lagi um kosningarnar, því að nógu verða þær erfiðar samt. Allar viðgerðir afgreiddar fljótt og vel á verkstæði mínu. Gleðilegt nýár, þ'ókk fyrir viðskiptin á gamla árinu. Daníel Friðriksson, sími 54 Kosningaskrifstofa C-lisfans er í húsi bifreiðastöðvar Akraness, opin 5.30—7 síðd. alla daga. Þar eru gefnar allar upylýsingar varðandi bœjar- stjórnarkosningarnar. Einnig er tekið þar á móti fé í kosningasjóð C-listans. Hótel Akraness tilkynnir: Stofuskápar Borðstofuborð með tvöfaldri plötu Borðstofustólar Sœngurskápar Húsgagnavinnustofa Axels Eyjólfssonar Fœði. Allskonar veitingar. Gisting. Hótel Akraness. Bæjarmálastefnuskrá Axel Sveinbjörnsson Selur eins og að undanförnu flestar nauðsynjar sjómanna (■ Til dæmis: ... Olíufatnað, ‘í'- Vinnufatnað, v Klossa, '; ■ Madressur o. m. fl. Sósíalistafélags Akraness fæst á skri'fstofu C-listans. Lesið stefnuskrána vandlega og tryggið síðan framkvæmd hennar með því, að kjósa C-listann!

x

Dögun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dögun
https://timarit.is/publication/1946

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.