Dögun - 24.06.1946, Side 2

Dögun - 24.06.1946, Side 2
2 DÖGUN D Ö G U N Bœjarblað Sósialistafélags Akraness. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Helgi Þorláksson, Baugstíg n Sími 72 B. Prentsmiðjan ODDI h. f. Bæjarstjórnar- fundur. . Eftir nær algert hlé frá 3. apríl, var bæjarstjórnarfundur haldinn í fyrradag. Þenna óhæfi- lega og eindæma drátt afsakaði bæjarstjóri með utanför sinni og ýmsum önnum. Helgi Þorláks- son vítti harðlega þessi skýlausu brot á fundarsköpum bæjar- stjórnar og taldi skylt, að fundir væru haldnir reglulega, þótt bæjarstjóri gæti ekki verið við- staddur. í þeim tilfellum hlyti einhver að gegna störfum bæjar- stjóra, allt annað væri stjórn- leysi. Lýsti hann einnig megnri van- þóknun á því, að engin hátíða- höld skyldu fram fara af bæjar- ins hálfu 17. júní, og skýrði frá bréfi þeirra Ingólfs Runólfsson- ar, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. í þenna sama streng tóku svo fulltrúar Alþýðuflokksins, en fátt varð um varnir hjá ráða- mönnum, þ. e. a. s. bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar, sem tví- mælalaust eru samábyrgir um niðurfellingu fundanna og allar afleiðingar þess. Mun slíkt stjórnleysi vafalaust kosta bæinn allmikið fé, vegna drátts á ýms- um framkvæmdum af hálfu bæjar eða einstaklinga. Fyrir fundinn var lagður fjöldi mála, þar á meðal fjár- hagsáætlun fyrir 1946. Þar má nú segja, að betra sé seint en aldrei. Hálft árið er liðið, áður en áætlun er lögð fram um störf bæjarins, greiðslur og tekjuöfl- un. Niðurstöðutölur þessarar fjár- hagsáætlunar nema um 1,4 millj. Útsvörin eru áætluð 1 millj. 230 þús. kr., og vitað er, að sú upp- hæð verður að hækka, áður en áætlunin verður samþykkt, svo að hægt verði að vinna albrýn- ustu framkvæmdir. Enginn tekjustofn er til annar, svo telj- andi sé, þrátt fyrir liðin vel- gengisár. Svona er ráðsmennska hinnar blindu einstaklings- hyggju- Rétt er að geta þess, að ekkert hinna stærri framkvæmda svo sem hafnargerðar, rafveitufram- Vetrarvertið 1946 Vetrarvertíð á Akranesi lauk 17. maí s. 1. Hafði þá m/b Egill Skallagrímsson, skipstjóri á hon- um er Ragnar Friðriksson, farið alls 92 róðra á vertíðinni. Egill Skallagrímsson fór fyrsta róður- inn 7. janúar. Egill Skallagrímsson, er afla- hæsti bátur á þessari vertíð, fékk 643 165 kg og 46050 1 lifur í 92 róðrum. Þetta er meiri afli en nokkur annar bátur hefur kvæmda, ferjukaupa o. fl. kem- ur inn á fjárhagsáætlunina, vegna þess, að þar verður að öllu leyti að vinna fyrir lánsfé. En hvað unir fólkið lengi við þá ráðsmennsku, að hver einasta króna til reksturs bæjarfélagsins eða framkvæmda hans verði að sækjast í vasa þess? Sjálfsagt er að geta þess, að eðlilega varð þessi fjárhagsáætl- un síðbúin vegna tveggja bæjar- stjórnarkosninga, en því hraðar þurfti að vinna að samningu hennar og átti að vera löngu lokið. Nú er eftir að ræða hana fiskað á einni vertíð frá Akrá- nesi. Næstur var m/b Sigurfari, skipstjóri Þórður Guðjónsson Ökrum, sem fékk 618 875 kg. og 46 010 1 lifur í 90 róðrum. Mest- an afla, miðað við róðrarfjölda, fékk m/b Farsæll, skipstjóri Jó- hannes Guðjónsson, Okrum. Hann aflaði 517010 kg í 71 róðri, sem gerir 7 281 kg í róðri að meðaltali. lögum, sem hljóta að koma fram, og svo er hægt að leggja útsvörin á. Það verður auðvitað ekki fyrr en eftir 30. júní, en það er kann- ske bara tilviljun. Nánari fréttir af bæjarstjórn- arfundinum og fjárhagsáætlun- inni verða að bíða næsta blaðs. Hlutafélagið Viðir hér á Akrafiesi er að kaupa mótorbát í Svíþjóð. Bát- urinn mun vera um 60 tonn að stærð Aflakóngur Akraness. Ragnar Friðriksson er fædd- ur að Ási í Melasveit 17. júlí 1907. Ólst hann þar upp hjá foreldrum sínum, sem fluttust síðar að Súlunesi. 1926, þegar Ragnar er á tutt- ugasta árinu, flyzt hann með for- eldrum sínum út á Akranes og hefur átt þar heima síðan. Sjó- mennsku' hefur Ragnar stundað síðan hann kom til Akraness, og verið formaður síðastliðinn 15 ár. 9 ár var hann formaður á m. b. Hafþór, sem hann átti með Þorbergi Sveinssyni. Á m. b. Agli Skallagrímssyni, sem Elar- aldur Böðvarsson & Co. á, hefur Ragnar verið síðastliðin 6 ár. Ragnar er áhugasamur og ósérhlífinn aflamaður. Egill Skallagrímsson var aflahæsti bát- ur vertíðarinnar 1945 og 1946 og hefur enginn bátur aflað jafn mikið á einni vertíð og Egill afl- aði síðastliðinn vetur. Nýtt útgerSarfélag Sunnudaginn 26. maí síðast- liðið var stofnað hér hlutafélag sem á að hafa það hlutverk að kaupa fiskiskip, gera þau út og vinna úr afla þeirra eftir þörf og getu. Stofnendur félagsins eru yfir eitt hundrað, með um eitt hundrað og þrjátíu þúsundkrón- um í hlutafé, greiddu nú þegar. Stjórn félagsins liefur heimild til þess að auka hlutaféð upp í þrjú- hundruð þúsund krónur án frek- ari félagssamþykkta. Hlutabréf félagsins skiptast í 500 kr., 1000 kr. ,og 2000 kr. hluti. Á stofnfundi voru samþykkt lög fyrir félagið, félagið hlaut nafnið „Fram“. í stjórn félagsins voru kosnir: Pétur Jóhannsson, Bergþór Guð- jónsson, Pálmi Sveinsson, Sveinn Iír. Guðmundsson og Andrés með 180 hestafla Skandia vél, væntan- legur hingað um næstu mánaðarmót, ásamt öllum þeim breytingatil- ’ ef ekkert sérstakt kemur fyrir. Afli Akranessbdta var sem hér segir d vertíðinni 1946. Róðrar Fiskur kg hausað / slcegt L lifur 1. Egill Skallagrímsson 92 643 165 46 050 2. Sigurfari , 90 618 875 46 OIO 3. Fylkir • 87 572 235 42 840 4. Svanur . 89 559 060 40 750 5. Sjöfn . 85 549 980 39 9°5 6. Farsæll • '7i 5i7 010 38 095 7. Keilir 77 511 260 38 340 8. Ágústa 83 . 491 120 33 340 9. Haraldur y . 80 475 280 35 740 10. Ásbjörn -• 79 461 620 35 140 11. Hrefna ■ 75 435 185 33 285 12. Ver . 68 426 760 30 39° 13. Ármann 66 423 53° 31 090 14. Ægir • 79 421 615 30 355 15. Aldan 66 405 695 28 645 16. Frigg • 57 39i 65° 27 080 17. Víkingur • 69 373 265 28 355 18. Hermóður, strandaði 18 74 i55 5410 19. Leifur Heppni (trillubátur) . • 47 62 590 3 740 20. Höfrungur, strandaði 11 33 770 2 210 21. Þorsteinn (snurvoð og línu) . 17 18 671 1 365 22. Trillubátar 0. fl 77 3°5 1 7775 8 556 475 619 99° Aflinn skiptist þannig til vinnslu. ísað í skip til útflutnings ...........1......... 3 854 325 kg Hraðfrystihús H. B. & Co......................... 2 030 845 — --- Heimaskagi h/f ......................... 1547405 — --- Is 8c Fiskur h/f ....................... 837765 — Niðursuðuverksmiðja H. B. & Co................... 156570 — Saltað .......................................... 129500 —

x

Dögun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dögun
https://timarit.is/publication/1946

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.